sábado, novembro 17, 2007

Reikdal fólkid - hákarlavinsaeldir

Hef vist ekki mikinn tima nuna. Dagarnir eru bara alveg pakkadir. Byrjum snemma og endum seint. A fimmtudagskvold aetludu Santos braedurnir ad bjoda okkur i mat en i ljos kom ad thad voru svo margir sem vildu hitta okkur ad akvedid var ad fara a veitingastad. A stadinn maettu 10 manns ef eg man rett ur Reikdal-fjolskyldunni (já thad er rett stafad!) og reyndar aetludu lika Sohndahl og Joakimson ad maeta en thad klikkadi eitthvad.


Allur hópurinn samankomin sem bordadi med okkur!

Fyrst byrjudum vid ad fara heim til Mario og Juvenal. Thad kom okkur a ovart ad their bua saman en svo kom i ljos ad their bua einnig med rumlega attraedri modur sinni og systur. Thau systkinin eru 47, 48 og 49 ara og hefur ekkert theirra kvaenst. Thetta er mjog serstakt thvi oll eru thau frabaert folk og mjog opin og skemmtileg. Okkur var bodid inn i forstofuna og thar a pianoinu voru fullt af islenskum munum. Vid gafum theim gjafir (boli, geisladiska, hardfisk og bangsa sem a stendur Island). Thau voru rosalega anaegd. Mamma theirra er svo saet og yndisleg. Um leid og hun steig ut ur bilnum fyrir utan veitingastadinn (forum i tveimur bilum) kom hun og fadmadi mig og sagdi ....muy sympatica...sem thydir ad henni thyki eg mjog gedsleg stulka. Svo komu allir hinir ur fjolskyldunni, eiginlega enginn talar ensku thannig ad eg blanda bara saman spaensku og ensku. Mario er lika svo godur ad thyda og er eiginlega ofvirkur i thvi thannig ad ef einhver segir eitthvad a ensku thydir hann thad...hehe...hann heyrir held eg ekki hvada tungumal er verid ad tala.


ég og mamma Santosbraedranna!

Maturinn var eins konar salatbar og svo ganga thjonar a milli og bjoda manni alls konar kjot, svo setur madur upp akvedid merki thegar madur vill ekki meira, en their haetta samt ekki. Eg helt sma raedu fyrir hopinn thar sem eg taladi baedi ensku og islensku. Sagdi theim hvad thau vaeru okkur mikils virdi, sem thau eru svo innilega. Svo syndi eg konunum myndir fra Islandi og theim finnst Island vera eins og Paradis (enda flestar myndirnar af Vestfjordunum sem eg syndi :) Ein kona i hopnum gaf mer skartgripaskrin sem hun handgerdi sjalf. Tilfinningin sem eg fae i kringum thetta folk er bara svo otrulega god. Thad er varla haegt ad lysa thvi. Thau eru bara svo hly og thau thurfa ekkert ad gera til thess ad madur finni thad. Eg held ad eg hafi ekki fundid svona tilfinningu adur.

Eftir matinn tokum vid upp hakarlinn og bjuggumst vid vid thvilikum grettum og vorum viss um ad einhver myndi kugast, en vitid menn. Thau fengu ser oll med tolu og fannst hann svo godur ad hann klaradist. Eg gat ekki einu sinni fengid mer einn bita. Mer fannst thetta mjog merkilegt. Thetta er folk sem er ekki hraett vid ad profa nyja hluti. Svo leyfdum vid theim ad smakka lakkris lika og fannst theim hann flestum godur nema einni stulku um tvitugt sem sagdi ad ser finndist hakarlinn sko miklu betri en lakkrisinn.


Juvenal smakkar á hákarlinum. Systir hans fylgist spennt med.

Eftir ad eg var buin ad safna saman netfongum fra ollum, tokum vid hopmynd en thvi midur sa eg thegar heim var komid ad thjonninn hafdi klippt ofan af hausunum a ollum.

A fostudagsmorgun forum vid svo a fund med Aline Godoi sem er yfirmadur ferdaskrifstofu i Curitiba. Thad kom i ljos ad hun talar eiginlega enga ensku thannig ad Mario thyddi. Eg skil samt alveg slatta, en portugalskan er samt olik spaenskunni ad morgu leyti. Hun byrjadi a ad hjalpa okkur med ferdamoguleika i Rio. Auk thess ad vera gaman fyrir okkur verdur madur ad vita nokkurn veginn hverju madur a ad maela med vid hop Islendinganna sem vid komum til med ad fara med til Brasiliu. Ad thvi loknu raeddum vid moguleika a theirri ferd. Hun aetlar ad setja upp aaetlun og senda mer um midjan desember. Vid aetlum ad vera i sambandi i gengum tolvupost og eg held ad thad verdi ekkert mal thott hun tali ekki ensku. Ef eg verd dugleg verd eg buin ad na tokum a portugolskunni fljotlega....ja, eg ma alveg vera bjartsyn!
Vid forum aftur til hennar a manudaginn til thess ad saekja voucherana fyrir ferdirnar sem vid forum i Rio og mida a fotboltaleik (meira um thad seinna!).


Aline med gjofina fra Íslandi.

Svo heldum vid af stad til Florianapólis, ferd sem atti ad taka 4 tima med matarstoppi tok rumlega 7 tima. Vid lentum i thvilikum umferdarteppum. Stoppudum i borg vid strondina sem eg man ekki hvad heitir og bordudum thvilika fiskretti. Komum loks her a Blue Tree Towers Hotel og klukkutima sidar hittum vid Dascomb Barddal og konuna hans i lobbyinu. Thad var alveg sama sagan...ekkert nema hlyja og aftur hlyja, svo godir straumar, eins og vid hofum verid vinir lengi. Thau foru med okkur a fiskistad vid sjoinn thar sem vid bordudum undir berum himni. Eg fekk mer saltfisk og Addi lax. Hvoru tveggja var mjog gott. Vid vorum fodmud i bak og fyrir og forum ad sofa mjog seint ad vanda. Her situr folk nefnilega lengi og bordar matinn sinn, ekkert stress eins og a Islandi.


Dascomb, Ivonne og Mario.

I morgun voknudum vid svo um 8 og verdur saga dagsins i dag ad fylgja sidar....vildi oska ad eg gaeti fyllt frasagnirnar med fleiri smaatridum, thad er bara svo erfitt thegar timinn er naumur. A morgun thurfum vid ad vakna fyrir 8. Vid erum ad fara i grillveislu hja Barddal folkinu kl. 10 og thad er sma spotti ad keyra.... Einhver her sem hefur farid i grillveislu svo snemma? hehe....

Luv ya all!

1 Comments:

Anonymous Anônimo said...

Hæ, frábær ferðasaga, -upplifun og skapandi ný tengsl, sem eiga eftir að brjóta blað í samskiptum við þetta svæði, takk f. sms, heyrumst... Crispy

10:18 AM  

Postar um comentário

<< Home