pítsa med jardarberjum og súkkuladi .. matur og meiri matur!
bem vendos til bloggsins okkar frá Brasiliu! Arngrimur hér ... Asta er enn sofandi uppi á herbergi enda búid ad vera frekar mikid ad gera í ad efla tengsl okkar vid Brasilíumennina og koma af stad oflugum samskiptum Íslendinga og Brassa í ljósi thess ad 40 Íslendingar fluttu á sinum tima til Brasilíu árin 1863 og 1873. Vid erum nú upp á nád og miskunn Dascomb Barddal og Ivonne sem er yndislegt fólk og audvitad er okkur til halds og trausts hinn frábaeri Mario Santos.
17. nóvember - Dascomb og kona hans sóttu okkur snemma og vid fórum í skodunarferd um Florianópolis. Hann sýndi okkur skólann sinn sem hann hefur byggt upp í 50 ár. Tharna býdur hann upp á 5 kúrsa fyrir krakka á aldrinum til 18-21 árs (ímyndid ykkur - ég er farinn ad kalla fólk á thessum aldri, krakka, úff! tíminn flýgur áfram!). Í framtídinni mun skólinn einbeita sér ad arkitektanámi - tharna vorum vid í drykklanga stund - held ad Dascomb hafi sýnt okkur hverja skólastofu og var svekktur thegar einhver stofanna var laest, greinilega mjog stoltur af aevistarfi sínu og má réttilega vera thad.
Dascomb fyrir framan skólann sinn.
Dasbomb sýndi okkur einnig kirkju í midbae Florionapólis sem afi hans Albert(o) byggdi 1904 - Hann reyndar rugladist fyrst á kirkjum og sýndi okkur kirkju Sjounda Dags Adventista sem vid myndudum í bak og fyrir - rétta kirkjan var thá rett vid hlidina sem er Presbytarian-kirkja. Dascomb vard mjog tilfinningaríkur inni í kirkjunni og sagdi ad kirkjan vari mjog mikilvaeg fyrir sig.
Audvitad endadi med thví ad vid fengum ad borda á sjávarréttastad - big surprise! enda borda Brassarnir svo mikid af raekjum og alls kyns fisk ad mesta furda er ad their séu ekki med tálkn, spord og allan pakkann! Vid erum farin ad laera á staerd matarskammtana hér og pontudum okkur baedi hálfan skammt - svo kom skammturinn og hvor um sig hefdi í raun naegt tveimur manneskjum enda tvílíkt vel útilátid hér í mat og mikill matur sem fer jafnan til spillis sem gaeti braudfaett heilu fjolskyldurnar! Vid fengum okkur kjúkling nota bene enda komin med upp í kok af fisk í bili - Brassarnir sogdu okkur ad their héldu ad Íslendingar bordi fisk á hverjum degi og thví leggja their svo mikla áherslu á ad draga okkur á fiskistadi.
Um fjogurleytid (sex á íslenskum tíma - já bara tveggja tíma munur!) fórum vid í tveggja ára afmaelisveislu hjá syni midsonar Dascomb og Ivonne. Strákurinn heitir Kim og er med Down´s syndrome - thad var mikid um dýrdir - blodrurnar voru óteljandi og glaesileg kaka byggd á pixarmyndinni Cars. Thad sem mér thótti óvenjulegast vid veisluna var ad húsbóndinn baud upp á ógrynni af bjór og sá til thess ad allir fengu sér vel nedan í thví! Eitthvad myndi fólk lyfta brúnum heima ef ég sturtadi áfengi í fólk í afmaelisveislum hjá Elenu! Allavega vildi madur ekki vera dónalegur og fékk sér nokkur glos hehe...
Ricardo og fjolskylda hans
Tharna vorum vid í um 3 tíma og thegar heim var komid fórum vid Ásta og Mario og fengum okkur pítsu - vildum bara fá okkur eitthvad einfalt - ein pítsa naegdi okkur ollum enda hrúgad sem aldrei fyrr á hverja pítsu - en tharna fengum vid okkur heldur óvenjulega pítsu sem var med jardarberjum og súkkuladi! aldeilis ekki slaemt á bragdid! Tharna var einhver íbygginn raulari med gítar sem #skemmti# fólki inni á stadnum og sáum vid okkur til mikillar gledi ad vid borgudum autómatískt um 300 kr fyrir ad njóta theirra forréttinda ad #hlusta# á thetta gaul.. thetta var frekar fyndid og skrifadi ég á mida sem fylgdi med reikningnum, aetludum ad daema thjónustuna og matinn tharna, ad ég vaeri umbodsmadur hjá Virgin Records og gaf upp bullshit-gsmnúmer og nafnid Fred Barney (samansett úr theim félogum Fred Flintstone og Barney Rubble) og thóttist lítast fjarskavel á thennan trúbador og vildi fá kontakt vid hann til ad hugsanlega koma honum á plotusamning.
Vid svo búid skridum vid upp í rúm á hótelinu, ekki Mario thó, vid erum ekki thad nánir vinir hans, en hann svaf annars stadar.
18. nóvember - Mario sótti okkur 9.15 um morgunninn enda grillveisla framundan hjá Dascomb sem átti ad hefjast kl. 10! Vid komum ad glaesihýsi Dascomb sem býr vid mikid ríkidaemi. Tharna voru sem betur fer í búrum 6 misvígalegir hundar sem leika lausum hala á nóttunni til ad gaeta landareignarinnar. Their geltu digurbarkalega ad ókunnuga fólkinu. Inni í húsinu voru 5 Shih Tzusem voru mjog spenntir ad hitta okkur og flodrudu upp um okkur haegri - vinstri og mikil samkeppni um ad bjóda okkur velkomin. Stórskemmtilegir hundar sem minntu okkur á Grétu heitna Pekinghundinn okkar enda Shih Tzu ad hluta til Pekinghundur. Ricardo, eiginkona hans, og synir theirra Ian 19 ára og hinn tveggja ára Kim maettu skommu sídar og Ricardo hófst handa vid ad grilla - reyndar hafi Ivonne tjád okkur ad Ricardo vaeri of med of mikla timburmenn eftir afmaelisveislu sonarins ad hann gaeti ekki komist en hann hristi thad af sér. Steikurnar voru ljúffengar svo ekki sé meira sagt og tók madur vel til matar síns. Grilladi ananasinn med hunanginu var brilliant!
Dascomb sýndi okkur myndasafn sitt frá heimsókn hans og Ivonne til Íslands árid 2005 og lét okkur fá diska med ollum herlegheitunum - um 500 myndir! Vid Ásta tókum sídan vidtal vid Dascomb sem vid getum eflaust notad til ýmiss brúks - thar kom í ljós hversu mikilvaeg honum finnst tengsl sín vid Ísland en langafi hans flutti úr Bárdardal árid 1863 til Brasilíu thar af leidir kennir fjolskylda hans sig vid Bárdardal = Barddal.
Vid nutum gestrisni Barddal-fjolskyldunnar thar til um sexleytid enda 4 tíma okuferd framundan til Curitiba - skemmst er fra thví ad segja ad rigningin sem hefur nánast rádid ríkjum í Brasilíu sídan vid komum sýndi mátt sinn og meginn sem aldrei fyrr á medan vid ókum til Curitiba med trumum og eldingum og bévítans látum. Vid komum daudthreytt upp á hótel eftir vidburdarríka daga og sofnudum yfir James Bond- myndinni Casino Royale í imbanum.
ivonne med uppáhaldinu okkar yangtze sem er skírdur í hofudid á gulu ánni í kína
Framundan í dag enda sit ég og skrifa thennan morgunninn er almenn hvíld og ekki veitir af - thetta hefur verid hingad til vinnuferd og hlakkar madur til ad koma til Rio og sleikja vonandi!! sólina á Copacabana-strondinni. Spáin er ekkert aedisgengin hér í vorinu í Brasilíu en eitthvad virdist aetla ad rofa til á fimmtudaginn samkvaemt spánni.
17. nóvember - Dascomb og kona hans sóttu okkur snemma og vid fórum í skodunarferd um Florianópolis. Hann sýndi okkur skólann sinn sem hann hefur byggt upp í 50 ár. Tharna býdur hann upp á 5 kúrsa fyrir krakka á aldrinum til 18-21 árs (ímyndid ykkur - ég er farinn ad kalla fólk á thessum aldri, krakka, úff! tíminn flýgur áfram!). Í framtídinni mun skólinn einbeita sér ad arkitektanámi - tharna vorum vid í drykklanga stund - held ad Dascomb hafi sýnt okkur hverja skólastofu og var svekktur thegar einhver stofanna var laest, greinilega mjog stoltur af aevistarfi sínu og má réttilega vera thad.
Dascomb fyrir framan skólann sinn.
Dasbomb sýndi okkur einnig kirkju í midbae Florionapólis sem afi hans Albert(o) byggdi 1904 - Hann reyndar rugladist fyrst á kirkjum og sýndi okkur kirkju Sjounda Dags Adventista sem vid myndudum í bak og fyrir - rétta kirkjan var thá rett vid hlidina sem er Presbytarian-kirkja. Dascomb vard mjog tilfinningaríkur inni í kirkjunni og sagdi ad kirkjan vari mjog mikilvaeg fyrir sig.
Audvitad endadi med thví ad vid fengum ad borda á sjávarréttastad - big surprise! enda borda Brassarnir svo mikid af raekjum og alls kyns fisk ad mesta furda er ad their séu ekki med tálkn, spord og allan pakkann! Vid erum farin ad laera á staerd matarskammtana hér og pontudum okkur baedi hálfan skammt - svo kom skammturinn og hvor um sig hefdi í raun naegt tveimur manneskjum enda tvílíkt vel útilátid hér í mat og mikill matur sem fer jafnan til spillis sem gaeti braudfaett heilu fjolskyldurnar! Vid fengum okkur kjúkling nota bene enda komin med upp í kok af fisk í bili - Brassarnir sogdu okkur ad their héldu ad Íslendingar bordi fisk á hverjum degi og thví leggja their svo mikla áherslu á ad draga okkur á fiskistadi.
Um fjogurleytid (sex á íslenskum tíma - já bara tveggja tíma munur!) fórum vid í tveggja ára afmaelisveislu hjá syni midsonar Dascomb og Ivonne. Strákurinn heitir Kim og er med Down´s syndrome - thad var mikid um dýrdir - blodrurnar voru óteljandi og glaesileg kaka byggd á pixarmyndinni Cars. Thad sem mér thótti óvenjulegast vid veisluna var ad húsbóndinn baud upp á ógrynni af bjór og sá til thess ad allir fengu sér vel nedan í thví! Eitthvad myndi fólk lyfta brúnum heima ef ég sturtadi áfengi í fólk í afmaelisveislum hjá Elenu! Allavega vildi madur ekki vera dónalegur og fékk sér nokkur glos hehe...
Ricardo og fjolskylda hans
Tharna vorum vid í um 3 tíma og thegar heim var komid fórum vid Ásta og Mario og fengum okkur pítsu - vildum bara fá okkur eitthvad einfalt - ein pítsa naegdi okkur ollum enda hrúgad sem aldrei fyrr á hverja pítsu - en tharna fengum vid okkur heldur óvenjulega pítsu sem var med jardarberjum og súkkuladi! aldeilis ekki slaemt á bragdid! Tharna var einhver íbygginn raulari med gítar sem #skemmti# fólki inni á stadnum og sáum vid okkur til mikillar gledi ad vid borgudum autómatískt um 300 kr fyrir ad njóta theirra forréttinda ad #hlusta# á thetta gaul.. thetta var frekar fyndid og skrifadi ég á mida sem fylgdi med reikningnum, aetludum ad daema thjónustuna og matinn tharna, ad ég vaeri umbodsmadur hjá Virgin Records og gaf upp bullshit-gsmnúmer og nafnid Fred Barney (samansett úr theim félogum Fred Flintstone og Barney Rubble) og thóttist lítast fjarskavel á thennan trúbador og vildi fá kontakt vid hann til ad hugsanlega koma honum á plotusamning.
Vid svo búid skridum vid upp í rúm á hótelinu, ekki Mario thó, vid erum ekki thad nánir vinir hans, en hann svaf annars stadar.
18. nóvember - Mario sótti okkur 9.15 um morgunninn enda grillveisla framundan hjá Dascomb sem átti ad hefjast kl. 10! Vid komum ad glaesihýsi Dascomb sem býr vid mikid ríkidaemi. Tharna voru sem betur fer í búrum 6 misvígalegir hundar sem leika lausum hala á nóttunni til ad gaeta landareignarinnar. Their geltu digurbarkalega ad ókunnuga fólkinu. Inni í húsinu voru 5 Shih Tzusem voru mjog spenntir ad hitta okkur og flodrudu upp um okkur haegri - vinstri og mikil samkeppni um ad bjóda okkur velkomin. Stórskemmtilegir hundar sem minntu okkur á Grétu heitna Pekinghundinn okkar enda Shih Tzu ad hluta til Pekinghundur. Ricardo, eiginkona hans, og synir theirra Ian 19 ára og hinn tveggja ára Kim maettu skommu sídar og Ricardo hófst handa vid ad grilla - reyndar hafi Ivonne tjád okkur ad Ricardo vaeri of med of mikla timburmenn eftir afmaelisveislu sonarins ad hann gaeti ekki komist en hann hristi thad af sér. Steikurnar voru ljúffengar svo ekki sé meira sagt og tók madur vel til matar síns. Grilladi ananasinn med hunanginu var brilliant!
Dascomb sýndi okkur myndasafn sitt frá heimsókn hans og Ivonne til Íslands árid 2005 og lét okkur fá diska med ollum herlegheitunum - um 500 myndir! Vid Ásta tókum sídan vidtal vid Dascomb sem vid getum eflaust notad til ýmiss brúks - thar kom í ljós hversu mikilvaeg honum finnst tengsl sín vid Ísland en langafi hans flutti úr Bárdardal árid 1863 til Brasilíu thar af leidir kennir fjolskylda hans sig vid Bárdardal = Barddal.
Vid nutum gestrisni Barddal-fjolskyldunnar thar til um sexleytid enda 4 tíma okuferd framundan til Curitiba - skemmst er fra thví ad segja ad rigningin sem hefur nánast rádid ríkjum í Brasilíu sídan vid komum sýndi mátt sinn og meginn sem aldrei fyrr á medan vid ókum til Curitiba med trumum og eldingum og bévítans látum. Vid komum daudthreytt upp á hótel eftir vidburdarríka daga og sofnudum yfir James Bond- myndinni Casino Royale í imbanum.
ivonne med uppáhaldinu okkar yangtze sem er skírdur í hofudid á gulu ánni í kína
Framundan í dag enda sit ég og skrifa thennan morgunninn er almenn hvíld og ekki veitir af - thetta hefur verid hingad til vinnuferd og hlakkar madur til ad koma til Rio og sleikja vonandi!! sólina á Copacabana-strondinni. Spáin er ekkert aedisgengin hér í vorinu í Brasilíu en eitthvad virdist aetla ad rofa til á fimmtudaginn samkvaemt spánni.
1 Comments:
Glæsilegar frásagnir og myndir, góða ferð áfram, k.kv. Crispy
Postar um comentário
<< Home