terça-feira, abril 11, 2006

Rautt belti í Karate og Seattle


Jæja, þá er ég komin með rauða beltið. Mér fannst gráðunin mega erfið, reyndi svo mikið á mig, en ég er ekkert smá ánægð :)
Svo erum við á leiðinni til Minneapolis og áfram til Seattle eftir klukkutíma. Ætlum að reyna að skrifa smá ferðasögu á meðan við erum úti.

ÁSK Karate-kid

1 Comments:

Anonymous Anônimo said...

Til hamingju med tad!! :D ohh rauda beltid! Hvad tekur langan tima ad vinna sig svona hatt upp?
Goda ferd og vona ad tetta verdi anæguleg håtid! :)

8:25 AM  

Postar um comentário

<< Home