domingo, outubro 02, 2005

Restin af San Fran og Honolulu

A fimmta degi sotti vinkona Ericu okkur a San Remo Hotel og for med okkur i Golden Gate Park thar sem haldid var upp a eins ars afmaeli Violet Hannesenu (ja thad er med e ekki i). Hun er ekkert sma mikil dulla. Greyid Sylvia, mamma Ericu, var buin ad halda bordunum fra thvi klukkan 9 um morguninn thangad til afmaelid byrjadi kl. 11:30. Svo kom einhver kelling og sagdist vera buin ad panta bordin fra kl 2 og rak alla i burtu. Skil ekkert i thvi af hverju thau letu hana ekki sanna thad med kvittun eda einhverju, en thad eru vist ekki allir jafn akvednir og vid Islendingar. Themad i veislunni var Farm animals, ekkert sma kruttlegt. Erica var ad vinna a bondabae i Hrafnagili thegar hun var i Snorra. Nadi mjog personulegu sambandi vid kyrnar sagdi hun...heheh.... Svo thegar eg var ad kvedja oskradi Erica a mig og slo a halsinn a mer. Eg skildi ekkert hvad var i gangi en tha var einhver mega kongurlo a mer...naes!

Vid drifum okkur svo i thvi ad leigja hjol og hjoludum yfir Golden Gate bruna. Vid vorum heppinn thvi thetta var eini solardagurinn i SF, annars er eiginlega alltaf thoka yfir borginni. Bestu manudirnir eru vist september og oktober. Okkur fannst leidbeiningarnar til ad komast upp a bruna eitthvad ruglingslegar og spurdum einhverja gaura til vegar....nema hvad, their sogdu okkur ad fara i ofuga att og thad orugglega viljandi, en vid stoppudum einhvern skokkara og hann hjalpadi okkur. Vid hjoludum svo yfir Golden Gate, ekkert sma kul, yfir til Sausolito, mjog kruttlegur baer. Svo tokum vid ferjuna yfir til baka. Eftir thad sotti Erica okkur a hotelid og vid gistum hja henni. Tonya kom svo i heimsokn thangad. Thad var mjog naes.

A degi sex voknudum vid klukkan 6 og Erica keyrdi okkur ut a flugvoll. Flugum med United, 5 og halfur timi til Honolulu. Velin var thokkalega yfirbokud og vid vorum ekki viss hvort vid gaetum komist med. Fengum ekki einu sinni saeti saman en fengum einhvern gaur til ad faera sig thannig ad thad reddadist. Svo var einhver leikur fyrir alla i velinni thar sem giska atti a hvenaer vid vaerum komin akkurat halfa leid til Honolulu. Og viti menn, minir miklu staerdfraedihaefileikar komu ad godu gagni, eg var i 3ja saeti med timann 8:52:10 eda eitthvad alika. Mer skeikadi um eina min og 30 sek. Eg vann einhvern saelgaetispoka fra Hilo Hattie (vinsaelt vorumerki herna) sem eg thurfti ad saekja i budina.
Svo lentum vid og bidum eftir ad fa blomakrans um halsinn.... en *snokt, snokt* enginn krans. Thetta er bara bull i myndunum eftir allt saman, eda thvi sem naest.... madur faer bara blom ef madur er med ferdaskrifstofu sem tekur a moti manni. Rutuferdin a hotelid var frekar long thar sem vid vorum hotel nr. 13 i rodinni. Hotelid heitir ResortQuest Beach Hotel. Fengum herbergi a 22. haed, herbergi 2220 med halft utsyni a Waikiki strondina.
Dagarnir i Honolulu voru mjog naes. Vid vorum thokkalega threytt eins og venjulega, forum bara a strondina og lobbudum um. A degi niu forum vid til Pearl Harbor. Thad var nu eiginlega algjor must ad fara thangad. Leidsogumadurinn var svona 200 kilo og het William. Faeddur og uppalinn herna. Hann gat varla gengid thvi hann var svo feitur og var ad jafna sig a lungnabolgu. Hann var samt besti guide sem vid munum eftir ad hafa fengid. Hann var svo otrulega fyndinn. Vid vorum i kasti allan timann. Hann var lika mjog frodlegur og sagdi okkur ymislegt um soguna, th.e. hvernig Bandarikjamenn toku yfir. Thad var vist einhver drottning vid vold (1800 og eitthvad held eg)....Kalamakisaki eda eitthvad alika, thad er omogulegt ad munu Hawaii-isk nofn og heiti. Svo komu einhverjir 13 business men og steyptu henni af stoli og fangelsudu. Their tholdu ekki ad kona vaeru vid vold og thvi sidur litud kona. Mjog sorglegt.... their bonnudu svo ad Hawaii-iska vaeri tolud og folk matti ekki koma saman. Menningin herna er otrulega falleg, en Bandarikjunum hefur tekist ad eydileggja hana allt of mikid. Amerisk ahrif eru dominerandi, en undanfarin ar hefur menning Hawaii eflst ad einhverju leyti. Helv.... bna lid!
Ekki ord meira um thad nuna, en thad vaeri virkilega ahugavert ad laera meira um menninguna herna.
Svo forum vid i Honolulu Zoo. Thad sem er minnisstaedtaedast eru skjalbokurnar. Thaer voru ut um allt og thaer voru sko ekki ad fela neitt. Thaer voru 3-5 saman i einhverri kynlifsveislu. Og hljodin letu sko ekki a ser standa. Dyragardsvordurinn hjoladi fram hja og sagdi "Well, it's that time of the day."

1 Comments:

Blogger Kolbrún said...

skondið - gott að heyra að það gengur vel. leiðinlegra að heyra þetta með moskítóbitin. knús og klem

12:47 PM  

Postar um comentário

<< Home