Brudkaupsferdin okkar - dagur 12
Jaeja.... nu erum vid a 12. degi i brudkaupsferdinni. Thvi midur hefur ekki gefist timi til ad skrifa neitt fyrr. Her er allt i mjog stuttu mali.
Fyrstu fimm dagana vorum vid i San Franciso a San Remo Hotel i North beach. Erica vinkona og Snorri 2002 valdi thetta heimilislega hotel i Evropskum stil. Stadsetningin var thad besta. Vid vorum ad drepast ur threytu fyrsta kvoldid og sofnudum kl. 9:30. Naesta kvold sofnudum vid 10:30, svo 11:30 og svo 12:30. Vid lobbudum bokstaflega ut um allt. Fyrsta daginn gengum vid um Fisherman's Wharf. Lentum thar a thessum frabaera gotugrinista. Fyndnasti stand up gaur sem eg hef sed lengi. Hann gaf okkur dvd disk med sjalfum ser. Svo forum vid i Kinahverfid og trylltumst gjorsamlega i budunum tharna. Hver segir ad karlmonnum thyki leidinlegt ad versla...ha hmmm!? I einni budinni var eldri kona sem helt varla vatni yfir Arngrimi thegar hann var ad mata kinverskt outfit.... "oh yes, very handsome" sagdi hun med stjornur i augunum. Dressid sem hann matadi og sidan keypti var i XL by the way. Forum ut ad borda med Tonyu sem leigdi hja mer i fyrra. Hun for med okkur a Koreskan veitingastad. Mjog snidugur stadur thar sem madur grilladi kjotid sjalfur. Vid aetludum ad fara a barinn en eg sofnadi a leidinni i bilnum. Mjog skemmtilegur felagsskapur thad :)
A degi 3 forum vid til Alcatraz. Erica hafdi keypt fyrir okkur mida i gegnum netid sem brudkaupsgjof. Skilabodin med gjofinni voru mjog god.... "Marriage is like a prison" Thanks Erica! Vid vorum med stadfestinganumer en taekid sem prentar ut midana vildi fa kortid hennar Ericu. Thad for thvi thannig ad eg ruddist fram fyrir 10 metra rod og fekk afgreidslu. Thetta var i fyrsta skipti a aevinni sem eg hef gert thetta... oh well.... gaurinn aetladi ekki ad vilja lata okkur fa midana thvi Erica var ekki med okkur. Sem betur fer mundi eg heimilisfangid hennar utanbokar og med thvi ad syna vegabrefid lika var okkur loksins hleypt i ferjuna ut i thessa blessudu eyju. Ferdin thangad var frabaer. Svo hittum vid Bonnie sem var i Snorra i sumar. Forum i Coit tower, Lombard St. (kraeklottustu gotu i heimi) og ut ad borda a italskan veitingastad med Ericu og Brandon thar sem vinir theirra thottust ekki thekkja thau. Thad var mjog fyndid. Thau voru s.s. ad vinna tharna en mattu ekki lata yfirmanninn vita....fengum nefnilega fullt af side dishes...muhahahah
A fjorda degi tokum vid Cable car til Union square thar sem eg vard astfangin af Paul Frank http://www.paulfrank.com/main.html). Forum svo i Mural Tour i Mission hverfinu (latino hlutanum), bordudum a yndislega sjabbi El Salvador veitingastad og gengum yfir i Castro (gay hverfid). Thad tok okkur ca. 2 og 1/2 tima. Jibbi! Arngrimur keypti ser naerbuxur med skjaldbokum a i einhverri hommabud. Svo var farid a Amber, barinn sem Phil vinur Ericu og Brandons a og vinnur a. Thar var okkur varla leyft ad borga. Hann byr til ekkert sma godan mojito....mmmmm.....
thad er vist verid ad loka thessari bullu.... meira eftir nokkra daga....
Knus.... from the lovebirdies.....
Astinn og Addinn
Fyrstu fimm dagana vorum vid i San Franciso a San Remo Hotel i North beach. Erica vinkona og Snorri 2002 valdi thetta heimilislega hotel i Evropskum stil. Stadsetningin var thad besta. Vid vorum ad drepast ur threytu fyrsta kvoldid og sofnudum kl. 9:30. Naesta kvold sofnudum vid 10:30, svo 11:30 og svo 12:30. Vid lobbudum bokstaflega ut um allt. Fyrsta daginn gengum vid um Fisherman's Wharf. Lentum thar a thessum frabaera gotugrinista. Fyndnasti stand up gaur sem eg hef sed lengi. Hann gaf okkur dvd disk med sjalfum ser. Svo forum vid i Kinahverfid og trylltumst gjorsamlega i budunum tharna. Hver segir ad karlmonnum thyki leidinlegt ad versla...ha hmmm!? I einni budinni var eldri kona sem helt varla vatni yfir Arngrimi thegar hann var ad mata kinverskt outfit.... "oh yes, very handsome" sagdi hun med stjornur i augunum. Dressid sem hann matadi og sidan keypti var i XL by the way. Forum ut ad borda med Tonyu sem leigdi hja mer i fyrra. Hun for med okkur a Koreskan veitingastad. Mjog snidugur stadur thar sem madur grilladi kjotid sjalfur. Vid aetludum ad fara a barinn en eg sofnadi a leidinni i bilnum. Mjog skemmtilegur felagsskapur thad :)
A degi 3 forum vid til Alcatraz. Erica hafdi keypt fyrir okkur mida i gegnum netid sem brudkaupsgjof. Skilabodin med gjofinni voru mjog god.... "Marriage is like a prison" Thanks Erica! Vid vorum med stadfestinganumer en taekid sem prentar ut midana vildi fa kortid hennar Ericu. Thad for thvi thannig ad eg ruddist fram fyrir 10 metra rod og fekk afgreidslu. Thetta var i fyrsta skipti a aevinni sem eg hef gert thetta... oh well.... gaurinn aetladi ekki ad vilja lata okkur fa midana thvi Erica var ekki med okkur. Sem betur fer mundi eg heimilisfangid hennar utanbokar og med thvi ad syna vegabrefid lika var okkur loksins hleypt i ferjuna ut i thessa blessudu eyju. Ferdin thangad var frabaer. Svo hittum vid Bonnie sem var i Snorra i sumar. Forum i Coit tower, Lombard St. (kraeklottustu gotu i heimi) og ut ad borda a italskan veitingastad med Ericu og Brandon thar sem vinir theirra thottust ekki thekkja thau. Thad var mjog fyndid. Thau voru s.s. ad vinna tharna en mattu ekki lata yfirmanninn vita....fengum nefnilega fullt af side dishes...muhahahah
A fjorda degi tokum vid Cable car til Union square thar sem eg vard astfangin af Paul Frank http://www.paulfrank.com/main.html). Forum svo i Mural Tour i Mission hverfinu (latino hlutanum), bordudum a yndislega sjabbi El Salvador veitingastad og gengum yfir i Castro (gay hverfid). Thad tok okkur ca. 2 og 1/2 tima. Jibbi! Arngrimur keypti ser naerbuxur med skjaldbokum a i einhverri hommabud. Svo var farid a Amber, barinn sem Phil vinur Ericu og Brandons a og vinnur a. Thar var okkur varla leyft ad borga. Hann byr til ekkert sma godan mojito....mmmmm.....
thad er vist verid ad loka thessari bullu.... meira eftir nokkra daga....
Knus.... from the lovebirdies.....
Astinn og Addinn
0 Comments:
Postar um comentário
<< Home