sexta-feira, outubro 07, 2005

Life's a Beach - Maui

Jaha....nu erum vid buin ad vera a Maui-eyju sidan 22. september. Her er omogulega haegt ad gera annad en ad slappa af. Eins og thau segja herna: Life is a beach og er thad hverju ordi sannara. Thad tok okkur sma tima ad venjast thvi ad gera ekkert annad en slaka a. Vid erum i condo klasa sem heitir Kamaole Sands. Alveg agaetis ibud med svefnherbergi, tveimur badherbergjum, eldhusi, stofu og svolum. Personulega hefdi eg hannad ibudina odruvisi en vid getum samt ekki kvartad.
Vid erum buin ad fara i nokkrar ferdir. Her eru litlar ferdaskrifstofur eda basar ut um allt. Thad er meira ad segja einn vid sundlaugina vid Kamaole Sands. Thar keyptum vid Luau (Hawaii-veisla), snorkling ferd og hjolreidatur.

Luau-id var agaett, en eitthvad sem madur gerir bara einu sinni. Thar vorum vid innan um ca. 200 adra turista og bordudum Hawaii-iskan mat (hladbord) og horfdum ad alls konar frumstaeda dansa. Kynnirinn bad oll por i brudkaupsferd ad retta upp hond og sagdi ad fyrstu 10 porin upp a svid fengju gjafakort. Vid hlupum eins og vitleysingar upp a svid og svo bad hann konurnar ad fara af svidinu og tonlistin byrjadi a fullu og allir karlarnir voru latnir dansa hula. Thad var ekkert sma fyndid og eg nadi thvi a video sem sonnun :))

Thad var ekkert rosalega gott i sjoinn i snorkling ferdinni thannig ad vid thurftum ad sleppa Molokai, sem er halfhringur sem kemur upp ur sjonum eftir sprengigig eda eitthvad alika. Molokai er ekki skilgreind sem eyja held eg. Hun er alla vega ekki a neinum kortum sem eg hef sed. Ef var frekar svekkt thvi thar attu ad vera flestar skjaldbokur. Vid sigldum thvi ad Lana'i eyju og snorkludum thar. Eg held ad eg hafi sed 5 fiska. Arngrimur atti i vandraedum med snorkl-settid og sa thvi minna en eg. Svo satum vid bara a batnum og steiktumst i solinni, drukkum hvitvin og spjolludum vid annad par sem var i brudkaupsferd. Thad eru otrulega margir i brudkaupsferd herna. Fleiri en eg helt og oll porin eru fra Bandarikjunum. Vid hofum bara hitt eitt par og eina konu sem var a eigin vegum i allri ferdinni fra Evropu. Parid var fra Hollandi i nokkurra daga skemmtiferd og konan i heimsreisu, lika fra Hollandi. Arngrimur var ordinn ansi hress eftir ferdina....hehehe....
Alla vega.... vid saum hofrunga og saeskjaldbokur, en fengum audvitad ekki ad synda med theim. I ollum spenningnum missti einhver rosa flotta myndavel i sjoinn. Eg hefdi ordid frekar svekkt.

A laugardaginn keyrdum vid a eigin vegum 'The Road to Hana.' Vegurinn var throngur og kraeklottur, thetta var alveg dagsfed. Fyrsta stoppid okkar var vid Twin Falls, i regnskoginum. Vid thurftum ad labba ca 20 min upp skitugan sloda. Fossinn var litill og saetur. Vid fottudum ekki fyrr en eftir a ad tharna voru lumskar moskito flugur a ferdalagi med okkur. Eg fekk um 17 bit, Arngrimur bara 4. Yeah...they sure do love me, I'm so sweet....
Svo keyrdum vid og keyrdum og keyrdum.... nenntum ekki ad stoppa a ollum stodunum. Sumt af thessum fossum voru nu frekar omerkilegir a islenskan maelikvarda. Thetta lid hefur greinilega ekki sed Dettisfoss.....ha!!??hmmm.....hehehe... Otrulegt en satt tha var sumt af landslaginu eins og vid vaerum a Islandi, th.e.a.s. svart hraunid vid hafid. Hef vist ekki tima til ad festa mig i smaatridum nuna.... to make a long story short tha endudum vid i Hana audvitad, algjort skitapleis. Thetta vaeri svona svipad og vid a Islandi myndum bua til 'The Road to Kopasker' eda eitthvad alika. Thad skritna er ad eg fila thennan stad i taetlur. Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thvi. Vid vorum ad drepast ur hungri og forum beint a eina veitingastadinn i baenum, en hann var lokadur til kl. 6. Vid keyrdum thvi um til ad leita ad gistingu og komum vid i General Store... algjor ruslbulla sem minnir einna helst a ruslbudina i Hveragerdi. Eg hefdi getad tapad mer tharna inni i ollu ruslinu. Vid fengum okkur bara is samt og letum rykmaurana i fridi.
Eftir arangurlausar tilraunir til ad finna gistingu fundum vid loksins stad, sjabbi litil ibud med kakkalokkum (imynda eg mer alla vega). En vitid menn, engin kreditkort og vid bara med 47 dollara a okkur og kompan a 62 dollara. Vid forum thvi og fengum okkur ad borda. Eg fekk mer steik og Arngrimur einhvern furdulegan fisk sem var a bragdid eins og gummi .... ja.... thvilikur luxus og svo for rafmagnid af.....hehehe.... og tharna satum vid i myrkrinu i um 40 minutur. Thad var nu bara stemning... minnti mig a Bergstadastraetid fyrir svona 20 arum sidan., thad var alltaf stud ad fara a klosettid med kerti og svona, nema hvad tharna fengum vid ekkert kerti, alla vega ekki strax.
Eftir matinn heldum vid afram ad leita ad stad til ad gista a, en ekkert gekk thannig ad Addi paddi keyrdi til baka i myrkrinu. Stod sig eins og hetja a medan eg reyndi med erfidismunum ad halda mer vakandi, bardi alltaf hofdinu i bilstolastykkid vid gluggann, ekki mjog thaegilegt.

Fleiri aevintyri a morgun...... gotta go.....