Sleepless in Seattle
Jaeja, tha erum vid lent i Seattle. Lentum her kl 23 ad stadartima i gaer, eda sex um morguninn ad islenskum tima. Tad Davis tok a moti okkur og keyrdi okkur i ibud sina ekki langt fra midbae Seattle. Vid vorum alveg ordin dofin af threytu. Thar erum vid nu og klukkan er 5 ad morgni....eg get ekki sofid :(
Tad var buinn ad kaupa inn fyrir okkur og svo for hann bara og er hja kaerustunni sinni. Thetta er kruttleg ibud og snyrtileg....Tad er svona rosalega gestrisinn, en mer finnst samt eins og vid hofum rekid hann ut.
Nu aetla eg ad reyna ad sofna aftur. Vid Addi aetlum ad taka straeto eda eitthvad til ad skoda Space needle og eitthvad fleira. Eg verd rosalega godur guide...hef komid hingad hvorki meira ne minna en einu sinni adur. ...vuhuhu!!
I kvold aetlum vid ut ad borda med Tad og kaerustunni hans en svo thurfum vid ad vakna kl. 6 a fimmtudagsmorgninum til ad taka Clipper-inn yfir til Victoria a Vancouver-eyju i Kanada.
Sleepless kvedjur,
Astan og Addinn
Tad var buinn ad kaupa inn fyrir okkur og svo for hann bara og er hja kaerustunni sinni. Thetta er kruttleg ibud og snyrtileg....Tad er svona rosalega gestrisinn, en mer finnst samt eins og vid hofum rekid hann ut.
Nu aetla eg ad reyna ad sofna aftur. Vid Addi aetlum ad taka straeto eda eitthvad til ad skoda Space needle og eitthvad fleira. Eg verd rosalega godur guide...hef komid hingad hvorki meira ne minna en einu sinni adur. ...vuhuhu!!
I kvold aetlum vid ut ad borda med Tad og kaerustunni hans en svo thurfum vid ad vakna kl. 6 a fimmtudagsmorgninum til ad taka Clipper-inn yfir til Victoria a Vancouver-eyju i Kanada.
Sleepless kvedjur,
Astan og Addinn
0 Comments:
Postar um comentário
<< Home