terça-feira, novembro 27, 2007

Paõ de Açúcar e Cristo

Ég nádi loks sambandi til ad stadfesta ferdina okkar. Gaurinn taladi ekkert nema portúgolsku en ég nádi sem betur fer ad gera mig skiljanlega og skildi ad vid yrdum sótt kl. 9 naesta morgun.

Amma Ástrídur hefdi ordid 94 ára í dag. Blessud sé minning hennar, ég sakna hennar.

Voknudum snemma eftir frekar svefnlausa nótt. Greyid Addi er alltaf med svo mikla tannpínu út af tannadgerdinni sem hann var í fyrir nokkrum vikum, alveg svakalega leidinlegt. Hann tharf ad taka verkjatoflur nokkrum sinnum á dag út af thessu. Vonandi faer hann strax tíma hjá Gulla thegar hann kemur heim, thetta gengur ekki svona.
Vid vorum sótt kl. 9 af Edson leidsogumanni og hann fór med okkur tvo (já, hann var sem sagt einkabílstjórinn okkar) í Paõ de Açúcar, eda bókstaflega thýtt Sykurbraudid - Sugar Loaf kallad á ensku. Thetta eru s.s 2 fjallstindar sem farid er á milli í Cable cars sem fara á milli. Útsýnid er rosalegt, en vid vorum óheppin thví thad var svo mikil thoka. Sáum ekki einu sinni Cristo nema rétt á leidinni nidur á milli skýjanna. Thad rofadi samt adeins til og vid sáum Copacabana og gátum tekid fínar útsýnismyndir. Vid sáum nokkrar edlur tharna uppi en thvi midur létu aparnir ekki sjá sig, hefdi viljad sjá thá sveifla sér á milli trjána.

Naest var leidinni haldid ad Cristo á Corcavado haedinn en hann er eitt af sjo undrum veraldar. Hofudid og hendurnar voru búin til af fronskum listamonnum, en restin af brasilískum og thad tok held eg um 9 ár ad byggja thetta fyrirbaeri. Margar lestarferdir voru farnar og styttan var byggd uppi á haedinni sem er 710 metra yfir sjávarmáli. Enginn slys urdu á fólki vid bygginguna en mér skilst ad gengid hafi á ýmsu vid bygginguna. Thad var svo rosalega mikil thoka ad vid bara saum ekki Cristo, thvi midur. Thokubolstrarnir rett faerdust til thannig ad madur sá hann óljóst...hann vard eiginlega bara mun dularfyllri fyrir bragdid og eins og ein kona frá Uruguay sagdi sem ég hitti tharna uppi, thad eru til milljón myndir af honum hins segin, en ekki margir eiga svona myndir af honum. Vid ákvádum thví ekkert ad vera ad svekkja okkur á thessu. Ég fór adeins í kapelluna sem er undir honum og bad baenir, rétt ádur en rigningarúdinn byrjadi. Tek thví bara sem jákvaeu svari :) Segi frá thví seinna kannski....

2 Comments:

Anonymous Anônimo said...

takk fyrir skemmtilegar frásagnir af ævintýrunum, bíð alltaf spenntur eftir nýjum, allt gott að frétta, reyndar stormi spáð hérna megin, en hvernær er það ekki,,, kær kveðja, Crispy

10:29 PM  
Anonymous Anônimo said...

Hæhæ bara láta vita af okkur héðan af Grettisgötunni. Allt gengur alveg ágætlega, Talía fær mikla og góða hreyfingu og allir sáttir við alla. Ég er búin að taka húsið í sátt eftir ímyndaðan draugagang undir rúminu, á háaloftinu, útí garði, í trjánum. hehe.Lenti í smá fyndnu þegar ég opnaði fyrir manni sem óð beint inní íbúðina í leit að einhverjum Sigtryggi eða Evu, hundarnir stoppuðu hann nú af, en mér stóð ekki á sama og er keðjan búin að vera fyrir síðan þá ;) Hann hefur eitthvað farið á húsavillt.
En vonandi er ferðin æðisleg! Sé ykkur eftir nokkra daga.

7:06 AM  

Postar um comentário

<< Home