segunda-feira, dezembro 03, 2007

Zoo - Samba Samba og 4 árin okkar

Fyrir sídustu helgi fórum vid í dýragardinn hér í Rio. Vid erum baedi svo miklir krakkar í okkur, elskum dýr og finnst alltaf jafn gaman ad fara í dýragard. Thetta var svolítid aevinýri, tókum straetó en var sagt á leidinni ad svaedid í kringum dýragardinn vaeri haettulegt og best vaeri ad taka leigubíl vid stoppistodina. Vid vissum svo eiginlega ekkert hvada átt vid aettum ad fara í thegar vid komum úr vagninum og gengum ad einhverri bensínstod til ad spyrja til vegar. Ég var ferlega stressud en Addi greinilega ekki. Madur vill ekki líta út eins og túisti en madur er thad samt svo greinilega sama hvad madur reynir. Eftir á séd var thad gardurinn sem vid thurftum ad labba í gegnum sem er haettulegur thvi thar eru svo fáir á ferli. Haldidi ad thad komi svo ekki thessi myndarlegi logregluthjonn, vopnadur byssu í buxnastrengnum sem fylgdi okkur hálfa leid ad dyragardinum. I dyragardinum voru svo nokkrir hópar af skólabornum sem ýmist grétu eda hlógu af spenningi. Ljónynja ein var thvílíkt aest og oskradi hvad eftir annad svo heyrdist um naestum allan dyragardinn. Hef aldrei séd jafn mikid af opum og ég held ad Addi hafi tekid mynd af naestum hverjum einum einasta....hehe... Svo tókum vid leigubíl á hótelid. Thad borgar sig ad spyrja fyrst hvad hann kostar. Lentum nefnilega í thví um daginn thegar vid gengum heim af markadnum vid Copacabana (strandlengjan er long, ég treytt í fótunum og Addi thyrstur) ad taxinn aetladi ad reyna ad rukka okkur um 50 ríal, laekkadi svo nidur í 20, en í raun aetti bíllinn thessa stuttu leid bara ad kosta um 6 ríal. Vid vorum ekki lengi ad fara út úr bílnum og skella á eftir okkur hurdinni.

Fostudaginn 30. nóvember áttum vid svo fjogurrar ára afmaeli!!! Parabéns! Til hamingju til okkar! Thad eru s.s. fjogur ár sídan vid hittumst fyrst. Vid ákvádum í tilefni dagsins ad fara á Samba-kvold í midbaenum og lentum á thvilíkt gódri hljómsveit sem á án efa heima á Listahátíd í Reykjavík. Ekki spurning. Thad leid ekki á longu thar til allir voru farnir ad dansa og engu skipti um aldur. Thetta var bara alveg frábaert kvold!!!

Á laugardaginn hittum vid svo Edson guide aftur í borgarferd. Edson er svo fyndinn...hljódlãti leidsogumadurinn, madur heyrir ekkert hvad hann er ad segja...

Jamm....og svo er theta vist sidasti dagurinn okkar i Rio, í bili vil ég leyfa mér ad segja. Thad er ekki buin ad vera mikil sól en í dag er glampandi sól o 30 stiga hit. Hlokkum ekki beint til ad fara í -3 stiga kulda heima. Hlokkum audvitad til ad sjá alla.