segunda-feira, novembro 28, 2005

To all of those who knew and loved Aggi

Our loving pet, son and companion, Agnar Orri Arngríms- og Ástuson, passed away in his home, Grettisgata 27, Wednesday November 9th, 2005. Sadly, he died from a heart attack right in his mother's hands.

Aggi, as he was often called, was born on November 11, 2004 which means that in only two days he would have reached the age of one. He was a big personality, a brave soul and really cool (as you can see from the pictures). Aggi will be greatly missed!
Aggi was buried in the garden at Grettisgata Monday evening November 14, 2005. Some children from the neighborhood who knew Aggi well were present and everybody said something nice about him before he was put in the ground. Blessed be his soul!

Live and prosper!

Ásta Sól

Látins vinar minnst

Ástkært gæludýr okkar, sonur og félagi, Agnar Orri Arngríms- og Ástuson lést á heimili sínu, Grettisgötu 27, miðvikudaginn 9. nóvember 2005. Fékk greyið litla hjartaáfall og dó í höndum á móður sinnar.

Aggi, eins og hann var oftast kallaður, fæddist 11. nóvember 2004 og vantaði því einungis tvo daga í það að hann yrði eins árs. Hann var mikill karakter og hugrökk sál (eins og sjá má á myndunum). Hans verður sárt saknað.
Jarðarför og minningarathöfn fór fram í garðinum á Grettisgötunni með krökkunum í hverfinu mánudaginn 14. nóvember sl. og létu allir góð orð falla um Agga litla.

Lifið heil!

Kveðja,

Ásta Sól