quarta-feira, abril 26, 2006

Home sweet home

Við komum heim í morgun. Við sváfum ekkert í vélinni á leiðinni heim, vorum að spila og bara voða gaman. Pabbi sótti okkur og keyrði okkur beint á hundahótelið á Arnarstöðum rétt fyrir utan Selfoss til að sækja Talíu. Hún gelti á mig til að byrja með, þekkti mig ekki. Svo áttaði hún sig og flaðraði upp um okkur bæði. Ég var ekkert smá þreytt á leiðinni heim og sofnaði ekki fyrr en um kl. 11 og við sváfum í 5 tíma.
Það var rosalega gaman á ráðstefnunni. Gaman að rifja upp gamlar minningar með Snorrunum og rosalega mikið búst fyrir egóið að heyra að maður hafi haft svona mikil áhrif á líf svona margra, enda hef ég lagt mig alla í að gera dvöl allra sem eftirminnilegasta.
Á sunnudaginn keyrðum við til Vancouver með hóp Almars (12 manna hóp). Í hópnum voru foreldrar gamallrar vinkonu minnar, Höllu. Við vorum að vinna saman á röntgen á Borgarspítalanum 1993 (yes, I'm getting old). Svo var líka yfirmanneskja mín á deildinni, Jóhanna Boeskov í hópnum. Við vorum svo þreytt þegar komið var á hótelið og fengum okkur smá blund áður en haldið var til kvöldverðar hjá Heather Öldu Ireland (nee Guttormsson) í West Vancouver. Útsýnið frá húsinu þeirra var ótrúlegt. Heather sagði við mig að þegar hún gekk inni í húsið fyrst fyrir 30 árum hafi hún sagt við manninn sinn: "Ef við kaupum þetta hús mun ég aldrei biðja um neitt framar." Svo var bara farið aftur á hótelið og haldið aftur til Seattle morguninn eftir og áfram til Minneapolis.
Elena var svo í gráðun áðan og stóð sig mjög vel..... ég er dauð úr þreytu og ætla nú að fara út að borða með Eðnu.
Vinna vinna vinna á morgun.....

terça-feira, abril 25, 2006

KOMIN TIL MINNEAPOLIS

Tha erum vid komin aftur til Minneapolis. Fljugum heim a morgun. Eg hef ekkert skrifad sidan vid vorum hja Colleen i Victoria. Thad hefur verid svo brjalad ad gera ut af radstefnunni. Vid fluttum okkur yfir a Humbouldt House sem er Bed and Breakfast i um 10 min gongufjarlaegd fra radstefnuhotelinu. Thetta var an vafa einn besti stadur sem eg hef gist a i Nordur-Ameriku yfir hofud. Aedisleg herbergi med heitum potti, kampavini vid komu og alles. Mjog romantiskt!!! Say no more...
Radstefnan var mjog god og 24 Snorrar voru a stadnum. Okkar kynning var an vafa su besta a radstefnunni. Eg myndi vilja segja fra frekari smaatridum nuna en hef ekki tima. Reyni ad skrifa meira i fyrramalid.
Forum i Mall of America a morgun og vonandi hittum vid Rod og Colleen Martel vini mina i hadegismat. Thau hafa aldrei hitt Adda adur. Eg hitti Rod fyrst a INL radstefnu 2002 og a medal okkar hefur throast mikill vinskapur. Thau aetla ad gista hja okkur i nokkrar vikur ad eg held i sumar.
Love ya all!

quinta-feira, abril 20, 2006

Eg i Seattle, naestum eins og Marileen Monroe...muhaha

Voffar a strondinni

Addi paddi Surfer boy - Colleen beib til haegri

Myndir ur ferdinni


Eg i Tofino a strondinni. Flott skegg!

Til hamingju med afmaelid mamma! - Gledilegt sumar!

Mamma a afmaeli i dag. Hitler atti lika afmaeli a thessum fallega degi...hehe... Eg hringdi i hana adan bara til ad oska henni til hamingju. Thvi midur gat eg ekki spjallad lengi, thad er svo dyrt ad hringja ur islenskum gemsa hedan.
I gaer forum vid a radstefnuhotelid og bordudum thriggja retta maltid af Taste of Iceland matsedlinum. Mjog godur matur. Amma hennar Colleen borgadi. Hun er svo falleg gomul kona. Hun er med eftirnafnid Palsson, var gift Islendingi sem nu er latinn. Siggi Hall kom og spjalladi vid okkur, svaka hress. KK og Ellen attu ad byrja ad spila klukkan 7 en klukkan var ad verda korter i 8. Eg for i lobby-id og spurdi eftir Eika eins og hann kallar sig (John Eric heitir hann) en hann var Snorri 2004. A medan eg var ad bida eftir honum kom KK ut ur lyftunni. Vid fodmudumst og hann var svona svaka hress a leidinni ad spila a The Blue Crab Restaurant. Eg sagdi honum ad vid hefdum verid ad bida og hann kom af fjollum. Eg for og taladi vid Fredda (sem er formadur Icelanders of Victoria og Snorri Plus 2003 og godur vinur minn. Hann var my co-pilot thegar eg var bilstjori og guide fyrir nordurferd Snorra Plus haustid 2003). Freddi sat i VIP herberginu med Sturlu Bodvars samgonguradherra, Atla Asmunds adalraedismanns og fleiru finu folki. Tha kom i ljos ad KK og Ellen hefdu fengid vitlaust programm eda eitthvad alika. Ef eg hefdi ekki rekist a KK i andyrinu hefdu thau ekki spilad. Thvilik heppni!
Mamma, pabbi og amma Colleen foru fljotlega en vid bidum thangad til thau voru buin ad spila og Colleen og eg skutludum theim yfir a Blue Crab. Um leid og vid vorum komin aftur a hotelid (Colleen var a heimleid en eg aetladi ad hitta Adda og Eric sem voru ad sotra raudvin uppi a hotelherbergi) stod Siggi Hall fyrir utan og bad hana ad skutla ser lika a Blue Crab thvi hann atti ad vera kynnir fyrir KK og Ellen.
Eg for svo ad hitta strakana thar sem their voru ad horfa a Meet the Parents. Eg hringdi a nokkur hotel og vid fengum sidasta herbergid a frabaerum stad. Erum ad flytja okkur yfir a eftir. Arngrimur helt ad hann hefdi farid ur axlarlid thegar hann vaknadi thannig ad vid hlokkum til ad fara, thott okkur langi reyndar mest ad vera hja Colleen, hun er svo mikid aedi!
Alla vega... vid forum yfir a stad sem heitir Lucky og Eiki byrjadi ad koma med skotin. Eg aetladi nu bara ad fa mer eitt hvitvinsglas ed that var ekki option. Eg held ad hann hafi hellt i okkur 5 skotum....puff... og eg var nu ordin ansi lett a thvi. Vid akvadum ad drifa okkur heim. Thad var ekki gaman ad vakna i morgun, en mer lidur agaetlega nuna.
Meira seinna.....

quarta-feira, abril 19, 2006

Tofino og Victoria



Hae ho allir!

Erum buin ad hafa thad gott yfir paskana. Vorum i Tofino, um 4 klst akstri fra Victoria, fram til manudags. Thad var nu frekar slappt vedur en natturufegurdin var mikil, vid bordudum godan mat (fiskisupan min var samt best!! Takk Katrin!) og Addi breyttist i surfer-boy. Vid heldum ad vid fengjum ad slappa af i thessari ferd og sofa ut. Thad var mesti misskilningur. Fyrsta daginn vorum vid vakin kl. 6, annan kl. 8:00, og thridja rumlega 7. Vid vorum ekkert serlega hress med thad verd eg ad jata, serstaklega thar sem vid vorum enn ad safna okkur a 7 tima mun og svefnleysi. Skemmtilegasti dagurinn var liklega sunnudagur, paskadagsmorgunn, thar sem Colleen let okkur oll leita ad paskaeggjum sem voru falin um allt husid.

Vinir Colleen sem voru tharna voru: Krysti fra Victoria, Landon og Jen fra Vancouver, Andrew (sem stofnadi Sitka surfing fyrirtaekis: http://www.sitkasurfboards.com/) og kaerasta hans og vinkona Colleen Nancy fra Calgary og svo Bryson fra Sudur Afriku.
Svo forum vid i langan gongutur i regnskoginum nidur a strond og Addi for ad surf-a. Thad var mikid bordad og drukkid thad kvoldid. Eftir mat stod eg og Krysti uti a palli og heyrdum einhvern urra, mer leist ekki a blikuna og vid hlupum inn. Eg var ekkert sma hraedd, helt ad thetta vaeri bjorn eda eitthvad. Tha stod landon undir pallinum og hlo sig mattlausan.

Annars er allt gott ad fretta. Radstefnan byrjar a morgun. Erum ad spa i ad fara a gistiheimili eda eitthvad i thjar naetur thvi thad fer svo illa um okkur a beddanum sem vid sofum i hja Colleen. Voknudum ca 10 sinnum i nott ur verkjum thvi beddinn er svo hardur. Veit ekki alveg hvernig vid forum ad thvi ad segja fra thvi ad vid verdum ad fara. Vonandi verdur hun ekki ful. I kvold erum vid ad fara a Taste of Iceland med Colleen, mommu hennar og pabba og ommu. Thar munu KK og Ellen spila. Thad verdur stud.....

Erum nu ad fara ad leita ad myndavel og linsu fyrir far far away....pabba litla....

Cheers!

sexta-feira, abril 14, 2006

Beautiful British Columbia

Jaeja, nu erum vid komin til Victoria a Vancouver-eyju i Bresku-Kolumbiu i Kanada. I gaer eyddum vid deginum i Seattle....Tad for med okkur ut um allt... vid forum i eins konar tivoli i eitthvad gedveikt taeki sem Addi drog mig i. Thar vid hlidina a var Spage Needle og Experience Music Project-safninu, sem vid forum ekki i thvi thad var gedveikt dyrt. Tad tok samt fullt af myndum af okkur sem eg vona ad vid getum sett herna a Netid fljotlega. Um kvoldid baud hann okkur a stad sem heitir The Harvest Vine sem er tapas veitingastadur ad haetti baska. Katheleen kaerasta hans kom med; ekkert sma skemmtilega hress kona og falleg. Way to go Tad!!! Maturinn var ekkert sma godur og vid satum alveg vid barinn til ad geta fylgst alveg med hvernig allt var matreitt. Svo keyrdu thau okkur nidur i bae (thau foru heim) thar sem vid fengum okkur eitt lettvinsglas. Thad var frekar slappt thannig ad vid faerdum okkur yfir a Viceroy barinn sem var mjog naes. Thar hittum vid einhverjar gellur sem sogdu ad eg vaeri rosa lik gellunni i Medium.... Patricia Arquette. Compliment or not.....hmmmm....

Svo kom Tad i morgunn (kl. 6;45) og sotti okkur og keyrdi i Clipper-inn, eda ferjuna yfir til Victoria. Tad er algjor engill!! Eg vona ad hann og Kathleen heimsaekji okkur til Islands fljotlega. Ferjan tok um 2 tima og vid tokum leigubil heim til Colleen i saetu nyju ibudina hennar. Hun var ekki heima en skildi eftir lykil. Vid vorum daud ur threytu og logdum okkur a harda svefnsofanum hennar. Colleen kom um 3;30 og vid forum ad versla fyrir helgina. Fyrst forum vid ad hitta Fredda fraenda, en eg hafdi keypt islenska thjodbuninginn fyrir hann a islandi. Hann var pinu stor, sem er betra en ad hann hafi verid of litill. Svo sottum vid vinkonu hennar, Katie, sem er ad vinna i surf bud og eg keypti Nikita, islenska honnun....vaaaaa eg thurfti ad koma alla leid fra Islandi til ad kaupa islenskt merki....hehheheh...
Til ad gera langa sogu stutta forum vid svo i party eda potlok thar sem allir koma med sinn rett. Allir heldu ad einhverri astaedu ad eg vaeri Miss Iceland...hehehe.... skildum thad ekki alveg, en thad var fyndid... nu kollum vid mig Miss Iceland og Adda Mr. Iceland.
Nu er Addi paddi kominn i rumid og eg ad deyja ur threytu. Thurfum ad vakna kl. 6 til ad pakka fyrir Tofino sem er a vesturstrond eyjunnar. Leggjum af stad kl. 7. Thar verdum vid fram a manudag.

Skrifa liklega aftur a manudag. Knus og kossar til allra!

quarta-feira, abril 12, 2006

Sleepless in Seattle

Jaeja, tha erum vid lent i Seattle. Lentum her kl 23 ad stadartima i gaer, eda sex um morguninn ad islenskum tima. Tad Davis tok a moti okkur og keyrdi okkur i ibud sina ekki langt fra midbae Seattle. Vid vorum alveg ordin dofin af threytu. Thar erum vid nu og klukkan er 5 ad morgni....eg get ekki sofid :(
Tad var buinn ad kaupa inn fyrir okkur og svo for hann bara og er hja kaerustunni sinni. Thetta er kruttleg ibud og snyrtileg....Tad er svona rosalega gestrisinn, en mer finnst samt eins og vid hofum rekid hann ut.
Nu aetla eg ad reyna ad sofna aftur. Vid Addi aetlum ad taka straeto eda eitthvad til ad skoda Space needle og eitthvad fleira. Eg verd rosalega godur guide...hef komid hingad hvorki meira ne minna en einu sinni adur. ...vuhuhu!!
I kvold aetlum vid ut ad borda med Tad og kaerustunni hans en svo thurfum vid ad vakna kl. 6 a fimmtudagsmorgninum til ad taka Clipper-inn yfir til Victoria a Vancouver-eyju i Kanada.
Sleepless kvedjur,
Astan og Addinn

terça-feira, abril 11, 2006

Rautt belti í Karate og Seattle


Jæja, þá er ég komin með rauða beltið. Mér fannst gráðunin mega erfið, reyndi svo mikið á mig, en ég er ekkert smá ánægð :)
Svo erum við á leiðinni til Minneapolis og áfram til Seattle eftir klukkutíma. Ætlum að reyna að skrifa smá ferðasögu á meðan við erum úti.

ÁSK Karate-kid

sexta-feira, abril 07, 2006

Loforð og aftur loforð


Já, ég lofaði víst að vera duglegri að skrifa. Það hefur ekki alveg gengið eftir. Það er brjálað að gera eins og venjulega. Er á fullu að klára allt í vinnunni áður en við förum út á þriðjudaginn. Svo þarf ég að klára að klippa sjónvarpsfréttina mína og skrifa 10 bls. ritgerð. Ég er líka að fara að taka rauða beltið í karate á sunnudaginn.
Greyið Addinn er svo veikur heima, búinn að vera veikur síðan á þriðjudagskvöld. Alls ekki gott mál. Ef hann verður ekki orðinn góður á morgun held ég að hann ætti að fara til læknis.
Planið er að skrifa smá ferðasögu á meðan við erum úti. Það er alltaf skemmtilegra að skrifa á ferðalögum, manni finnst ekkert merkilegt að gerast hérna heima.
Jú annars fór á árshátíð Karatefélagsins Þórshamar síðustu helgi. Hef ekki skemmt mér jafn vel í mörg ár. Reyndar varð ég aðeins of full en ég var ekki sú eina. Við létum Birki þjálfara dressa sig upp og taka Silvíu Nótt og Danni og Atli voru Hommi og Nammi. Það var suðrænt þema og ég mætti í Hawaii hula pilsinu. Að sjálfsögðu sló ég í gegn (minnir mig alla vega...hehehe...)