sábado, outubro 08, 2005

Skjaldbokuaevintyri - kottur uti i myri, uti er aevintyri

Ja, thetta er sidasti dagurinn okkar her a Maui. Otrulega skritid ad vera ad fara. Ad vissu leyti hlakkar mig til, en baedi mer og Adda kvidir fyrir ad detta inn i rutinuna. Thad verda lika vidbrigdi ad geta ekki gengid i bikinii einum klaeda daginn ut og inn og vera nakinn inni hja ser thegar manni dettur i hug :D
Alla vega... mesta aevintyri sem eg hef lent i um aevina gerdist a manudaginn. Undanfarinn var sa ad vid forum a bar sem heitir Life's a Beach og hittum thar einhverja gaura fra Virginiu-fylki, algjorir rugludallar sem badir voru ad reyna vid hollensku gelluna. Thetta var eina kvoldid sem vid forum ut ad skemmta okkur. Stadurinn var frabaer, eg gat meira ad segja sungid i karoki......vuhuuu!! Annar theirra sagdi okkur fra strond sem hann kalladi Turtle beach og thangad forum vid a manudagseftirmiddag. Thegar vid gengum ut ur bilnum var thar madur med tvaer stelpur i kringum 8 ara og mommu sina ad thvi er virtist. Okkur heyrdist thau vera ad tala um skjaldbokur og thegar vid komum naer bentu thau okkur a eina stora sjavarskjaldboku i sjavarmalinu (upp vid hraunid). Eg setti strax a mig snorkling dotid en haetti vid ad fara ut i hja steinunum, serstaklega thar sem eg skar mig. Fyrst for Arngrimur ut i en sa ekki mikid. Thad var komid ad mer. Eg var skithraedd, ein ut i sjonum, engir turistar eda annad folk in navigi. Arngrimur var a bakkanum. Eg for ad imynda mer ad eg yrdi etin af hakorlum....heheheh.... Anyway.... allt i einu var eins og eg vaeri i himnariki.... eg stakk hofdinu undir yfirbordin og tharna voru 3 risastorar sjavarskjaldbokur. Ekki allar jafn storar samt. Tharna synti eg med theim i rumar fimm minutur i innan vid meters fjarlaegd a medan thaer voru ad borda graenthorunga eda eitthvad alika af steinunum (ein theirra for reyndar fljott i burtu), alveg otrulegt og eitthvad svo oraunverulegt. Olysanlegasta og besta tilfinning sem eg hef upplifad a aevinni. Thetta er minning sem eg mun seint gleyma. Mer finnst meira segja ad thad hefdi verid thess virdi ad koma hingad thott eg hefdi ekki gert neitt annad.
Svo for eg aftur i dag til ad tekka a nyju vinum minum, en vatnid var svo skitugt ad eg sa ekki einu skjaldbokuna a stadnum, en Arngrimur sa hana skjota upp hofdinu einu sinni.

Eg elska skjaldbokur!!!!!!!!!!! Set myndir herna thegar vid erum komin heim.
Travel day tomorrow :((((( - Honolulu - Sna Fran - Keflavik

Aloha og Mahalo!

sexta-feira, outubro 07, 2005

Life's a Beach - Maui

Jaha....nu erum vid buin ad vera a Maui-eyju sidan 22. september. Her er omogulega haegt ad gera annad en ad slappa af. Eins og thau segja herna: Life is a beach og er thad hverju ordi sannara. Thad tok okkur sma tima ad venjast thvi ad gera ekkert annad en slaka a. Vid erum i condo klasa sem heitir Kamaole Sands. Alveg agaetis ibud med svefnherbergi, tveimur badherbergjum, eldhusi, stofu og svolum. Personulega hefdi eg hannad ibudina odruvisi en vid getum samt ekki kvartad.
Vid erum buin ad fara i nokkrar ferdir. Her eru litlar ferdaskrifstofur eda basar ut um allt. Thad er meira ad segja einn vid sundlaugina vid Kamaole Sands. Thar keyptum vid Luau (Hawaii-veisla), snorkling ferd og hjolreidatur.

Luau-id var agaett, en eitthvad sem madur gerir bara einu sinni. Thar vorum vid innan um ca. 200 adra turista og bordudum Hawaii-iskan mat (hladbord) og horfdum ad alls konar frumstaeda dansa. Kynnirinn bad oll por i brudkaupsferd ad retta upp hond og sagdi ad fyrstu 10 porin upp a svid fengju gjafakort. Vid hlupum eins og vitleysingar upp a svid og svo bad hann konurnar ad fara af svidinu og tonlistin byrjadi a fullu og allir karlarnir voru latnir dansa hula. Thad var ekkert sma fyndid og eg nadi thvi a video sem sonnun :))

Thad var ekkert rosalega gott i sjoinn i snorkling ferdinni thannig ad vid thurftum ad sleppa Molokai, sem er halfhringur sem kemur upp ur sjonum eftir sprengigig eda eitthvad alika. Molokai er ekki skilgreind sem eyja held eg. Hun er alla vega ekki a neinum kortum sem eg hef sed. Ef var frekar svekkt thvi thar attu ad vera flestar skjaldbokur. Vid sigldum thvi ad Lana'i eyju og snorkludum thar. Eg held ad eg hafi sed 5 fiska. Arngrimur atti i vandraedum med snorkl-settid og sa thvi minna en eg. Svo satum vid bara a batnum og steiktumst i solinni, drukkum hvitvin og spjolludum vid annad par sem var i brudkaupsferd. Thad eru otrulega margir i brudkaupsferd herna. Fleiri en eg helt og oll porin eru fra Bandarikjunum. Vid hofum bara hitt eitt par og eina konu sem var a eigin vegum i allri ferdinni fra Evropu. Parid var fra Hollandi i nokkurra daga skemmtiferd og konan i heimsreisu, lika fra Hollandi. Arngrimur var ordinn ansi hress eftir ferdina....hehehe....
Alla vega.... vid saum hofrunga og saeskjaldbokur, en fengum audvitad ekki ad synda med theim. I ollum spenningnum missti einhver rosa flotta myndavel i sjoinn. Eg hefdi ordid frekar svekkt.

A laugardaginn keyrdum vid a eigin vegum 'The Road to Hana.' Vegurinn var throngur og kraeklottur, thetta var alveg dagsfed. Fyrsta stoppid okkar var vid Twin Falls, i regnskoginum. Vid thurftum ad labba ca 20 min upp skitugan sloda. Fossinn var litill og saetur. Vid fottudum ekki fyrr en eftir a ad tharna voru lumskar moskito flugur a ferdalagi med okkur. Eg fekk um 17 bit, Arngrimur bara 4. Yeah...they sure do love me, I'm so sweet....
Svo keyrdum vid og keyrdum og keyrdum.... nenntum ekki ad stoppa a ollum stodunum. Sumt af thessum fossum voru nu frekar omerkilegir a islenskan maelikvarda. Thetta lid hefur greinilega ekki sed Dettisfoss.....ha!!??hmmm.....hehehe... Otrulegt en satt tha var sumt af landslaginu eins og vid vaerum a Islandi, th.e.a.s. svart hraunid vid hafid. Hef vist ekki tima til ad festa mig i smaatridum nuna.... to make a long story short tha endudum vid i Hana audvitad, algjort skitapleis. Thetta vaeri svona svipad og vid a Islandi myndum bua til 'The Road to Kopasker' eda eitthvad alika. Thad skritna er ad eg fila thennan stad i taetlur. Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thvi. Vid vorum ad drepast ur hungri og forum beint a eina veitingastadinn i baenum, en hann var lokadur til kl. 6. Vid keyrdum thvi um til ad leita ad gistingu og komum vid i General Store... algjor ruslbulla sem minnir einna helst a ruslbudina i Hveragerdi. Eg hefdi getad tapad mer tharna inni i ollu ruslinu. Vid fengum okkur bara is samt og letum rykmaurana i fridi.
Eftir arangurlausar tilraunir til ad finna gistingu fundum vid loksins stad, sjabbi litil ibud med kakkalokkum (imynda eg mer alla vega). En vitid menn, engin kreditkort og vid bara med 47 dollara a okkur og kompan a 62 dollara. Vid forum thvi og fengum okkur ad borda. Eg fekk mer steik og Arngrimur einhvern furdulegan fisk sem var a bragdid eins og gummi .... ja.... thvilikur luxus og svo for rafmagnid af.....hehehe.... og tharna satum vid i myrkrinu i um 40 minutur. Thad var nu bara stemning... minnti mig a Bergstadastraetid fyrir svona 20 arum sidan., thad var alltaf stud ad fara a klosettid med kerti og svona, nema hvad tharna fengum vid ekkert kerti, alla vega ekki strax.
Eftir matinn heldum vid afram ad leita ad stad til ad gista a, en ekkert gekk thannig ad Addi paddi keyrdi til baka i myrkrinu. Stod sig eins og hetja a medan eg reyndi med erfidismunum ad halda mer vakandi, bardi alltaf hofdinu i bilstolastykkid vid gluggann, ekki mjog thaegilegt.

Fleiri aevintyri a morgun...... gotta go.....

domingo, outubro 02, 2005

Restin af San Fran og Honolulu

A fimmta degi sotti vinkona Ericu okkur a San Remo Hotel og for med okkur i Golden Gate Park thar sem haldid var upp a eins ars afmaeli Violet Hannesenu (ja thad er med e ekki i). Hun er ekkert sma mikil dulla. Greyid Sylvia, mamma Ericu, var buin ad halda bordunum fra thvi klukkan 9 um morguninn thangad til afmaelid byrjadi kl. 11:30. Svo kom einhver kelling og sagdist vera buin ad panta bordin fra kl 2 og rak alla i burtu. Skil ekkert i thvi af hverju thau letu hana ekki sanna thad med kvittun eda einhverju, en thad eru vist ekki allir jafn akvednir og vid Islendingar. Themad i veislunni var Farm animals, ekkert sma kruttlegt. Erica var ad vinna a bondabae i Hrafnagili thegar hun var i Snorra. Nadi mjog personulegu sambandi vid kyrnar sagdi hun...heheh.... Svo thegar eg var ad kvedja oskradi Erica a mig og slo a halsinn a mer. Eg skildi ekkert hvad var i gangi en tha var einhver mega kongurlo a mer...naes!

Vid drifum okkur svo i thvi ad leigja hjol og hjoludum yfir Golden Gate bruna. Vid vorum heppinn thvi thetta var eini solardagurinn i SF, annars er eiginlega alltaf thoka yfir borginni. Bestu manudirnir eru vist september og oktober. Okkur fannst leidbeiningarnar til ad komast upp a bruna eitthvad ruglingslegar og spurdum einhverja gaura til vegar....nema hvad, their sogdu okkur ad fara i ofuga att og thad orugglega viljandi, en vid stoppudum einhvern skokkara og hann hjalpadi okkur. Vid hjoludum svo yfir Golden Gate, ekkert sma kul, yfir til Sausolito, mjog kruttlegur baer. Svo tokum vid ferjuna yfir til baka. Eftir thad sotti Erica okkur a hotelid og vid gistum hja henni. Tonya kom svo i heimsokn thangad. Thad var mjog naes.

A degi sex voknudum vid klukkan 6 og Erica keyrdi okkur ut a flugvoll. Flugum med United, 5 og halfur timi til Honolulu. Velin var thokkalega yfirbokud og vid vorum ekki viss hvort vid gaetum komist med. Fengum ekki einu sinni saeti saman en fengum einhvern gaur til ad faera sig thannig ad thad reddadist. Svo var einhver leikur fyrir alla i velinni thar sem giska atti a hvenaer vid vaerum komin akkurat halfa leid til Honolulu. Og viti menn, minir miklu staerdfraedihaefileikar komu ad godu gagni, eg var i 3ja saeti med timann 8:52:10 eda eitthvad alika. Mer skeikadi um eina min og 30 sek. Eg vann einhvern saelgaetispoka fra Hilo Hattie (vinsaelt vorumerki herna) sem eg thurfti ad saekja i budina.
Svo lentum vid og bidum eftir ad fa blomakrans um halsinn.... en *snokt, snokt* enginn krans. Thetta er bara bull i myndunum eftir allt saman, eda thvi sem naest.... madur faer bara blom ef madur er med ferdaskrifstofu sem tekur a moti manni. Rutuferdin a hotelid var frekar long thar sem vid vorum hotel nr. 13 i rodinni. Hotelid heitir ResortQuest Beach Hotel. Fengum herbergi a 22. haed, herbergi 2220 med halft utsyni a Waikiki strondina.
Dagarnir i Honolulu voru mjog naes. Vid vorum thokkalega threytt eins og venjulega, forum bara a strondina og lobbudum um. A degi niu forum vid til Pearl Harbor. Thad var nu eiginlega algjor must ad fara thangad. Leidsogumadurinn var svona 200 kilo og het William. Faeddur og uppalinn herna. Hann gat varla gengid thvi hann var svo feitur og var ad jafna sig a lungnabolgu. Hann var samt besti guide sem vid munum eftir ad hafa fengid. Hann var svo otrulega fyndinn. Vid vorum i kasti allan timann. Hann var lika mjog frodlegur og sagdi okkur ymislegt um soguna, th.e. hvernig Bandarikjamenn toku yfir. Thad var vist einhver drottning vid vold (1800 og eitthvad held eg)....Kalamakisaki eda eitthvad alika, thad er omogulegt ad munu Hawaii-isk nofn og heiti. Svo komu einhverjir 13 business men og steyptu henni af stoli og fangelsudu. Their tholdu ekki ad kona vaeru vid vold og thvi sidur litud kona. Mjog sorglegt.... their bonnudu svo ad Hawaii-iska vaeri tolud og folk matti ekki koma saman. Menningin herna er otrulega falleg, en Bandarikjunum hefur tekist ad eydileggja hana allt of mikid. Amerisk ahrif eru dominerandi, en undanfarin ar hefur menning Hawaii eflst ad einhverju leyti. Helv.... bna lid!
Ekki ord meira um thad nuna, en thad vaeri virkilega ahugavert ad laera meira um menninguna herna.
Svo forum vid i Honolulu Zoo. Thad sem er minnisstaedtaedast eru skjalbokurnar. Thaer voru ut um allt og thaer voru sko ekki ad fela neitt. Thaer voru 3-5 saman i einhverri kynlifsveislu. Og hljodin letu sko ekki a ser standa. Dyragardsvordurinn hjoladi fram hja og sagdi "Well, it's that time of the day."