sábado, setembro 11, 2010

Sverige - Ferragudo, Portugal

Thakka ther kaelega fyrir Rod. Muito obrigada :) Mundu bara ad taka kvittanir i burtu og skrifa GJOF adur en thu sendir. Tollurinn heima er svo svakalegur. Eg sendi bokina um leid og eg kem heim en eg er viss um ad eg skulda ther eitthvad a milli. Vid finnum ut ur thvi sidar.
Vid hofum ferdina a ad fara til Lunds i Sverige ad heimsaekja Ingunni fraenku, Ulrik og stelpurnar theirra tvaer, Astrid og Silju. Thad var ekkert sma gott ad komast i sveitasaeluna hja theim og vid nutum okkar i botn. Leon Bjartur er algjor heimsborgari, gret ekki alla leidina fra Islandi. Fannst bara gaman ad ferdast, thessu litla ljosi.
Vid bordudum godan mat oll kvoldin, forum i gongutur um sveitina og eg tok sma flipp i H&M, vid mikinn fognud vidstaddra (hehe...th.e. Adda og Leons). Addi afrekadi ad kaupa eitt sokkapar. Eg versladi reyndar fyrir barnid og Elenu lika.
Fyrsta daginn okkar rakumst vid a Siggu fraenku Adda thegar hann stoppadi EINU manneskjuna sem var a stadnum til ad spyrja til vegar "Addi!?" hropadi hun. Thetta voru svona alika likur og ad vinna i lottoi.

Nu er timinn ad renna ut a thessu internet cafe.....Alla vega....Vid erum nu i Portugal i litlu sjavarthorpi sem heitir Ferrogudo. Gaur sem heitir Sergio sotti okkur a flugvollinn og keyrdi okkur a Vila Castelo sem er nokkurs konar ibudarhotel en flestir sem thar dvelja eiga ibudirnar sjalfir. Thad er litid um turista nuna sem er frabaert fyrir okkur. Hann helt a storu skilti sem stod Mrs. Kristjansdottir.
I gae fekk eg skilabod fra pabba um ad hann er buinn ad panta mida fyrir sig og Hlin :) Thau koma hingar 22. september og dvelja med okkur sidustu vikuna, tha skiptum vid um bae og husnaedi og forum til Lagos. Folkid sem a tha ibud er i kringjum fimmtugt, konan er travel journalist (veit ekki alveg um gott ord yfir thad a islensku). Ibudin er 160 m2 penthouse ibud ;) Vid hlokkum ekkert sma til ad sja thau.
Leon Bjartur bidur ad heilsa ollum, trui thvi varla ad hann verdi 6 manada a morgun. I dag er officially sidasti dagurinn minn i faedingarorlofi og Addi hefur sitt.

Knus og kossar til allra fra okkur, vid hofum thad ekkert sma gott herna i solinni og hitanum.
Asta Sol

terça-feira, dezembro 04, 2007

Hálsbólga og heimkoma - Gréta og götufólk - Ferd Íslendinga og Íslendingar í Brasilíu

Já, thá er komid ad thví. Vid erum á forum frá Rio í dag. Aldrei hefdi mér dottid í hug ad ég vaeri ekkert voda spennt fyrir ad fara til Parísar, en svona er thetta. Thad má kalla thetta lúxus leidingaradstaedur, vid hefdum frekar viljad vera hér í tvo daga í vidbót. Sólin sveik okkur í gaer en er komin til ad vera í dag ad thví e virdist, akkúrat thegar erfitt er fyrir okkur ad njóta hennar vegna brottfararinnar. Svo er ég búin ad vera med hálsbólgu sídan í sídustu viku og hef ekki beint sofid vel sídustu naetur. Pirringurinn er sem mestur thegar ég slaka á. Addi er adeins skári í tonnunum sem betur fer, en ekki alveg nógu gódur.
Sídasta kvoldmáltídin okkar var á líbonskum veitingastad, mjog sérstakt. Kvoldid thar ádur fórum vid á franskan stad sem er án efa besti stadur sem vid hofum farid á hingad til. Ég fékk mér lamakjot og thad var ótrúlega gott, ekki sídra en hid íslenska! Verst ad geta ekki bordad neitt af thvi gómsaeta graenmeti sem hér er á bodstólnum. Thorum thvi einfaldlega ekki.

Í gaer ákvádum vid ad gefa gotufólkinu klinkid okkar og ég gaf gotustrák sem var ad leita í ruslafotum sandalana mína. Hann var berfaettur, leit ofan í pokann, tóka sandalana upp, lagdi á jordina og smellti sér í thá. Their voru orlítid litlir en hann brosti, gekk ad naestu ruslatunnu og byrjadi ad róta. Thad er ótrúleg eymd sem madur sér hér inn á milli. Fólk sefur á pappakossum á gotunum, sumir engu. Verst er ad sjá heilu fjolskyldurnar á gangstéttarbrúnunum ad betla. Flestir eru thó ad reyna ad selja eitthvad, en sumir eru einfaldlega of fatladir til ad geta thad, t.d. einn madur sem vid sjáum oft; med spelkur á bádum og tvaer blindar konur sem húma upp vid vegg vid Avenida Copacabana. Um daginn sáum vid svo ungan strák koma hlaupandi thar sem vid vorum ad borda á Bob´s burger. Hann datt á jordina fyrir framan oryggisvordinn (sem eru vid marga stadi hér) og á eftir honum kom brjáladur madur sem á stód Estacione. Strákurinn hélt á steinvolu í annarri hendi og vid fottudum sídar ad um var ad raeda bilastaedavord (sem hér gegna oryggishlutverki í stad thess ad sekta, ólíkt heima) sem thydir ad líklega hafi hann reynt ad brjotast inn í bíl. Madur skilur thad eiginlega, hvad myndi madur sjálfur gera ef madur hefdi ekki neitt, engin taekifaeri. Fólk firrir sig frá thessu og gengur fram hjá án eftirtektar. Aetli thad sé ekki fólgin viss sjálfsvorn í thví, madur yrdi hreinlega midur sín alla daga ef madur hugsadi stodugt um alla thá sem eiga bágt hérna.

Talandi um sorg, thá er mig búid ad dreyma Grétu held ég á hverri einustu nóttu. Hún hefur alltaf verid sprelllifandi nema í eitt skipti. Ég held ad thad sé einhver meiriháttar úrvinnsla í gangi hjá mér. Enginn getur alveg skilid hvernig draumar og undirvedvitundin virkar. Ég hef oft fengid mjog sterka drauma og er stundum berdreymin thannig ad draumar eru mér mjog mikilvaegir. Ég bara elskadi Grétu svo rosalega heitt. Thad er mér naestum óskiljanlegt ad haegt sé ad elska svona litla veru svona mikid. Hún var svo einstok, kenndi manni ad ástin og lífid eru ekki sjálfsogd. Ég er greinilega ekki sú eina sem hugsar svona um hundinn sinn thví ég var ad finna bók sem einhver skrifadi um sinn hund: Marley e Eu. Já hún er á portúgolsku og ég aetla ad lesa hana!

Vid Addi fundum loks leid til ad hafa uppi á Íslendingum hér í Rio, tja...eda allri Brasilíu. Vid fundum um 7 símanúmer og ég reyndi ad hringja í flesta en thad svaradi bara á einum stad og sú manneskja var ekki heima. Algengast virdist vera Joelson-nafnid en ég er ekki viss hvort thad er bara íslenskt. Í Rio er líka Reikdal og Sondahl, en thysku aettarnofnin fundum vid ekki hér (Isl. giftust sumir Thjódverjum). Thad verdur ad reyna betur ad hafa samband vid thetta fólk thegar heim er komid.
Hvad vardar skipulagningu á ferd hingad erum vid endalaust búin ad skrifa nidur punkta, nofn á veitingastodum, ýmis oryggisatridi og vid erum búin ad skoda nokkur hótel, t.d. eitt á Leme í gaer, naestu strond vid Copacabana. Okkur leist nokkud vel á thad!
Best ad ná smá sólarglaetu. Erum búin ad tékka okkur út og tokum hótelskutluna út á voll kl. 16:20

segunda-feira, dezembro 03, 2007

Zoo - Samba Samba og 4 árin okkar

Fyrir sídustu helgi fórum vid í dýragardinn hér í Rio. Vid erum baedi svo miklir krakkar í okkur, elskum dýr og finnst alltaf jafn gaman ad fara í dýragard. Thetta var svolítid aevinýri, tókum straetó en var sagt á leidinni ad svaedid í kringum dýragardinn vaeri haettulegt og best vaeri ad taka leigubíl vid stoppistodina. Vid vissum svo eiginlega ekkert hvada átt vid aettum ad fara í thegar vid komum úr vagninum og gengum ad einhverri bensínstod til ad spyrja til vegar. Ég var ferlega stressud en Addi greinilega ekki. Madur vill ekki líta út eins og túisti en madur er thad samt svo greinilega sama hvad madur reynir. Eftir á séd var thad gardurinn sem vid thurftum ad labba í gegnum sem er haettulegur thvi thar eru svo fáir á ferli. Haldidi ad thad komi svo ekki thessi myndarlegi logregluthjonn, vopnadur byssu í buxnastrengnum sem fylgdi okkur hálfa leid ad dyragardinum. I dyragardinum voru svo nokkrir hópar af skólabornum sem ýmist grétu eda hlógu af spenningi. Ljónynja ein var thvílíkt aest og oskradi hvad eftir annad svo heyrdist um naestum allan dyragardinn. Hef aldrei séd jafn mikid af opum og ég held ad Addi hafi tekid mynd af naestum hverjum einum einasta....hehe... Svo tókum vid leigubíl á hótelid. Thad borgar sig ad spyrja fyrst hvad hann kostar. Lentum nefnilega í thví um daginn thegar vid gengum heim af markadnum vid Copacabana (strandlengjan er long, ég treytt í fótunum og Addi thyrstur) ad taxinn aetladi ad reyna ad rukka okkur um 50 ríal, laekkadi svo nidur í 20, en í raun aetti bíllinn thessa stuttu leid bara ad kosta um 6 ríal. Vid vorum ekki lengi ad fara út úr bílnum og skella á eftir okkur hurdinni.

Fostudaginn 30. nóvember áttum vid svo fjogurrar ára afmaeli!!! Parabéns! Til hamingju til okkar! Thad eru s.s. fjogur ár sídan vid hittumst fyrst. Vid ákvádum í tilefni dagsins ad fara á Samba-kvold í midbaenum og lentum á thvilíkt gódri hljómsveit sem á án efa heima á Listahátíd í Reykjavík. Ekki spurning. Thad leid ekki á longu thar til allir voru farnir ad dansa og engu skipti um aldur. Thetta var bara alveg frábaert kvold!!!

Á laugardaginn hittum vid svo Edson guide aftur í borgarferd. Edson er svo fyndinn...hljódlãti leidsogumadurinn, madur heyrir ekkert hvad hann er ad segja...

Jamm....og svo er theta vist sidasti dagurinn okkar i Rio, í bili vil ég leyfa mér ad segja. Thad er ekki buin ad vera mikil sól en í dag er glampandi sól o 30 stiga hit. Hlokkum ekki beint til ad fara í -3 stiga kulda heima. Hlokkum audvitad til ad sjá alla.

terça-feira, novembro 27, 2007

Paõ de Açúcar e Cristo

Ég nádi loks sambandi til ad stadfesta ferdina okkar. Gaurinn taladi ekkert nema portúgolsku en ég nádi sem betur fer ad gera mig skiljanlega og skildi ad vid yrdum sótt kl. 9 naesta morgun.

Amma Ástrídur hefdi ordid 94 ára í dag. Blessud sé minning hennar, ég sakna hennar.

Voknudum snemma eftir frekar svefnlausa nótt. Greyid Addi er alltaf med svo mikla tannpínu út af tannadgerdinni sem hann var í fyrir nokkrum vikum, alveg svakalega leidinlegt. Hann tharf ad taka verkjatoflur nokkrum sinnum á dag út af thessu. Vonandi faer hann strax tíma hjá Gulla thegar hann kemur heim, thetta gengur ekki svona.
Vid vorum sótt kl. 9 af Edson leidsogumanni og hann fór med okkur tvo (já, hann var sem sagt einkabílstjórinn okkar) í Paõ de Açúcar, eda bókstaflega thýtt Sykurbraudid - Sugar Loaf kallad á ensku. Thetta eru s.s 2 fjallstindar sem farid er á milli í Cable cars sem fara á milli. Útsýnid er rosalegt, en vid vorum óheppin thví thad var svo mikil thoka. Sáum ekki einu sinni Cristo nema rétt á leidinni nidur á milli skýjanna. Thad rofadi samt adeins til og vid sáum Copacabana og gátum tekid fínar útsýnismyndir. Vid sáum nokkrar edlur tharna uppi en thvi midur létu aparnir ekki sjá sig, hefdi viljad sjá thá sveifla sér á milli trjána.

Naest var leidinni haldid ad Cristo á Corcavado haedinn en hann er eitt af sjo undrum veraldar. Hofudid og hendurnar voru búin til af fronskum listamonnum, en restin af brasilískum og thad tok held eg um 9 ár ad byggja thetta fyrirbaeri. Margar lestarferdir voru farnar og styttan var byggd uppi á haedinni sem er 710 metra yfir sjávarmáli. Enginn slys urdu á fólki vid bygginguna en mér skilst ad gengid hafi á ýmsu vid bygginguna. Thad var svo rosalega mikil thoka ad vid bara saum ekki Cristo, thvi midur. Thokubolstrarnir rett faerdust til thannig ad madur sá hann óljóst...hann vard eiginlega bara mun dularfyllri fyrir bragdid og eins og ein kona frá Uruguay sagdi sem ég hitti tharna uppi, thad eru til milljón myndir af honum hins segin, en ekki margir eiga svona myndir af honum. Vid ákvádum thví ekkert ad vera ad svekkja okkur á thessu. Ég fór adeins í kapelluna sem er undir honum og bad baenir, rétt ádur en rigningarúdinn byrjadi. Tek thví bara sem jákvaeu svari :) Segi frá thví seinna kannski....

Maracana - upplifun Adda

Maracana var stórkostleg upplifun. Flamengo vann 2-0 og fognudurinn á vellinum grídarlegur. Ég hef marga fjoruna sopid á Anfield en thetta var odruvísi upplifun. Hér dansa menn med thegar their syngja og meiri sambataktur med ad sjálfsogdu en á Englandi. Madur fagnadi morkum Flamengo enda vel merktur theim og thetta var mikilvaegur sigur thví sigurinn tryggdi theim saeti í úrslitakeppni Copa Libertadores sem er Champions League theirra Sudur-Ameríkumanna. Fengu ad launum risastóran bikar í leikslok og allt trylltist enn og aftur... Flamengo sem og hin trjú lidin frá Rio: Vasco da Gama, Fluminense og Botafogo hafa verid í bolvudu basli sl. ár í deildinni og thví árangur Flamengo kaerkomin og skemmtilegt ad vera vidstaddur staerstu stund lidsins og addáendanna eftir morg mogur ár. Má í raun líkja thessu vid árangur Liverpool 2000-2001 tímabilid thegar Liverpool lenti í 3. saeti og komst loksins í Meistaradeildina.

3. saetid sem Flamengo tryggdi sér nú er besti árangur lidsins sídan thad vann meistaratitillinn árid 1992. Helsta velgengnistímabil Flamengo var á fyrri hluta áttunda áratugarins thegar Zico var kóngurinn og Flamengo vann titillinn 3 á 4 árum.

Mikil traffík eftir leik og bílar stopp í bílagongum en thad gaf bílstjórunum taekifaeri á ad rydjast upp á bílthakid sitt med Flamengofánana sína og dansa ofan á bílunum syngjandi og trallandi - menn theyttu bílflautur sínar af miklum mód og Flamengo-fatnadur ýmis konar blakti frá ollum bílgluggum. Ég reif mig úr treyjunni og veifadi henni í gríd og erg út um bílgluggann vid gódar undirtektir. Sem sagt fullt hús fyrir Maracana... Flamengo!!!! LALALALALALaaaaaaaa...

segunda-feira, novembro 26, 2007

Maracanã - upplifun ÁSK


Í gaer fórum vid á fótboltaleik, Flamengo - Atlético PR a Maracanã leikvanginum hér í Rio. Hann er sá staersti í heimi og tekur um 90 thúsund manns. Vid vorum sótt klukkan 3 af einhverri ferdathjónustu, rosalega hot shot gaurar eitthvad. Fleira fólk var sótt í leidinni en vid vorum komin á leikvanginn rúmlega tveimur tímum fyrir leik. Vid possudum okkur á thví ad hafa lítinn pening á okkur og tókum med okkur nesti. Byrjudum á thví ad fá okkur ís. Gaurinn sagdi vid okkur ad thad vaeru 5 ríal stykkid, en svo gat hann ekki skipt strax og kom thví sídar til ad rukka okkur og thá hafdi verdid haekkad upp í 7. Ég var ekki ánaegd og kalladi í einn guide-inn en neyddist á endanum ad borga ansk...bjánanum....Anyways....Leikurinn byrjadi og var bara tvílíkt skemmtilegur, segi ég sem hef hvorki mikid vit á fótbolta eda gaman af honum yfirleitt. Flamengo vann sem sagt 2-0 á heimavelli og vid fognudum ekki minna en Brassarnir. Leikvangurinn var naestum fullur og thad var alveg hreint magnad ad sjá allt thetta fólk. Hittum líka alveg frabaera gaura frá Angola. Hér eru their, munum ekkert hvad their heita...

Thad tók svo nokkurn tíma ad komast út af vellinum en sem betur fer nádum vid ad fylgja hópnum og týnast ekki. Fagnadarlaetin á leidinni voru thvílík! Thegar vid fórum í gegnum gong flautudu allir bílarnir á milljón og thegar allt var stopp hoppudu okumenn og adrir út út bílunum sínum og donsudu og sungu; sumir á bílthokunum. Hittum Svía á leidinni til baka sem hafdi búid á Íslandi fyrir 10 árum sídan. Einhverjir norsarar voru med okkur í bíl líka.

Vid vorum i svo miklu studi thegar vid komum á hótelid ad vid settum ipod-inn í gang og donsudum. Fórum svo á lítinn subbulegan bar hinu megin vid gotuna. Hittum thar tvo Brasilíumenn um fimmtugt. Annar taladi ensku hinn ekki. Ég reyndi thví eitthvad ad babla a Portúgolsku og thad tókst bara ágaetlega held ég. Thessi sem taladi ensku er ad vinna vid eitthvad í tengslum vid frakt á skipum og hefur ferdast til allra Nordurlandanna nema Íslands, en sagdist langa mikid ad fara. Hann kom okkur thvílíkt á óvart thví hann taladi baedi um Vestmannaeyjar og Ísafjord. Svo fóru their (komu svo reyndar aftur thví vid erum svo skemmtileg...hehe..) og vid hittum Svía á eftirlaunum sem hefur búid hér í 2 ár, en bjó ádur í Sviss. Mjog vidkunnalegur, straxx búinn ad senda Adda email. Svo komu tharna tvaer ungar stúlkur og onnur theirra, dokk yfirleitum, lágvaxin en vodvastaelt, var ad búa til eitthvad í hondunum og thví fór ég ad spyrja hana hvad hún vaeri ad gera. Bad hana svo ad búa til fyrir mig armband og hofudnisti. Hun var svo mikil dúlla eitthvad og ég bad um emailid hjá henni. Vinkonan skrifadi thad nidur og sagdi Svíinn ad thad vaeri pottthétt vegna thess ad hún kynni ekki ad skrifa.
Svo fórum vid ad lúlla....

Í dag erum vid búin ad vera ad leita ad thvottahúsi og saumastofu (thurfum baedi ad stytta buxur). Vid sáum hvoru tveggja um daginn en vorum svo snidug ad halda ad vid myndum muna hvar thessir stadir eru. Fundum loks thvottahus og fyrir fulla vél, tvo liti borgudum vid um 700 krónur. Svo var bara allt tilbúid og samanbrotid taepum 3 timum sidar. Gvud hvad ég vildi ad madur thyrfti aldrei ad gera thetta sjalfur. Buxurnar verda svo tilbunar a morgun. Thrennar buxur = 1000 kall.
Á morgun eigum vid ad fara ad heimsaekja Cristo og Sykurfjallid eda hvad thad heitir en erum ekki búin ad fá stadfestingu á tíma....vitum ekki alveg hvernig thetta fer.
Bom Noite - EKKI GLEYMA AD SKODA MYNDIRNAR

Rio de Janeiro - English Summary continued

It was very nice to meet all the Brazilians of Icelandic descent both in Curitiba and Florianapólis. We will be looking for more people here in Rio.

The first two days in Rio we used just to relax. We needed it so badly. Then we´ve just been walking around the Copacabana and we´ve been down town to what they call Saara Bazar, lots of streets filled with people and sales booths with anything between heaven and earth. Rio is an amazing city and Reykjavík feels like a village in comparison.
On Saturday we booked a tour to the Favela, which is basically the scum. They have a Favela in every town and city and in Rio alone the have 811 of them. In the one we visited, Rochina, the population is 300 thousand, the same as in Iceland. Has anyone seen City of God? It´s about one Favela somewhere in Rio I think. We haven´t seen it but we want to when we get back to Iceland. Our guide, Louiza, who lives in the Favela said that the documentary shows the worst sides of the Favela.
Here is Louiza

Words alone can´t describe what it it´s like. We took so many pictures and we´re hoping to post them here very soon. They say more than a 1000 words. It´s very unsafe to go to a Favela by yourself and we were even a little bit scared of doing it with a local. Nobody harrassed us and we were safe the whole time. We went to a school over there were the children are tought to make pretty things out of garbage. It was amazing what they can do and we bought some "souvinirs." Half goes to the school, half to the child.

The smell in the Favela was at times overwhealming (smell of urine and you name it) but then again the same goes for a lot of places in Rio. The electricity is rediculous, we could touch the power lines and the plumming was unique, say no more. The sewage streamed like a river through the Favela and Louisa said that they want to build over it because when it rains a lot it starts floating all over the streats. If she wanted to do something like that she would first need a permission from the gang ADA, or Amigo de Amigo. She said: "I don´t know whose friend they are!" The control everything. They have military police over there but she says they are corrupt. I could say so much about the Favela but you´ll just have to look at the pictures (on the right).


Yesterday we went to a football match (sorry, I hate the word soccer) in the Maracanã, the largest stadium in the whole world (seats about 90 thousand people). Flamengo and Atlético PR played and Flamengo won 2-0 at home. Of course we were on the Flamengo side. This is the third football game I´ve watched in my life. It was amazing and the stadium was almost full.
Afterwards we went to a local bar across the street from our hotel and ate batatas fritas and had some beers. We met a retired Swede who moved here 2 years ago, and some Brasilian friends of his. I was trying to speak Portuguese...maybe it was the beer, but I think I did alright...hehe...

Bom Noite!

sábado, novembro 24, 2007

Curitiba and Rio de Janeiro - English summary from our trip (see first one in English below)

Curitiba was absolutely fantastic. We met many people of Icelandic descent and we are looking for more. The aim is to create a program for them like the Snorri Program. The problem of course is sponsorship number one and the other being the language. Most of the people only speak Portuguese. Addi and I have started studying the language and we´ve bought many books. We also want to bring a group of Icelanders over here, English is no good over here although it helps. My Spanish has helped a lot, altough the languages are not entirely the same.

We also went to a town called Florianapólis by the south coast. It´s on an island actually. The traffic over there was terrible but we got there eventually. There we met the Barddal people, with ancestry in Bardardalur in the North of Iceland. They were very nie in every way and very rich. Although it doesn´t matter to us, but their success shows the strong character of the Icelanders. They have a university called the Barddal institute or something like that.

We´ve been in Rio since Tuesday and mostly we have been relaxing. We are so red from the sun it´s not even funny. The sun is the stongest I´ve ever experienced.
Time is out here at the internet café Tomorrow we are going to the Maracaná....
Hasta pronto

Fátaekrahverfid í Rio! Thvílíkur dagur!


Thetta var frábaer dagur... vid fórum í staersta favella (eins og fátaekrahverfin eru kollud) í Ríó sem heitir Rosinha. Thar búa 300.000 manns vid heldur bágbornar adstaedur. Thad er jafnan stórhaettulegt ad fara thangad en vid hofdum samband vid konu sem hefur stadid fyrir ferdum thangad sídan árid 1991. Thegar til Rosinha var komid tók hin yndislega 28 ára Louiza á móti okkur en hún býr í Rosinha og sýndi okkur heimkynni sín og sjón var sogu ríkari! Hún sagdi okkur jafnframt ad thad vaeri ekki nokkur leid fyrir hana ad fara í onnur favella med okkur thví ad um leiod og spyrdist út ad hún vaeri frá Rosinha vaeri hún ekki lengi ad fá kúlu í hausinn. ADA sem er ríkjandi gengid í Rosinha á sína óvini og daudi hennar yrdi sem sagt talin ãgaetis skilabod til theirra. Allavega sagdi Louiza okkur ad myndin City of God hefdi brugdid upp versu hlidum Favellas og henni var mikid í mun ad sýna okkur jákvaedu hlidarnar. Fõlk býr thétt saman og nágrannar eru [avallt reidubúnir ad veita hjálparhond ef eitthvad bjátar á. Tharna var mikid af krokkum oig fullordnum sem vildu lãta taka mynd af sér og thótti mjog gaman ad sjá útlendingana... fannst mikid til minnisbõkarinnar okkar koma sem var frekar einfold en thad tharf ekki mikid til ad vekja ãhuga theirra.

Allavega maettum vid fullt af brosmildu fólki en audvitad vissi Louiza hvert h~un aetti ekki ad fara med okkur. Gengin eins og ADA (Amigos de Amigos) ráda tharna r~ikjum og ekkert er gert ãn theirra samthykkis. Tharna eru opin raesi, hundaskítur og rusl út um allt... throngar gotur en svona er raunveruleikinn. Manneskjan getur verid falleg og tharna eru fallegar manneskjur og manneskjan getur verid hrottaleg og tharna búa hrottar. Vid skrifudum mikid um thetta í minnisbókinni okkar og munum gera eitthvad meira út úr thví en med thessu fãid thid vonandi nasasjón af thví hvernig favella er.

sexta-feira, novembro 23, 2007

Rio de Janeiro - Balcony Bar e Centro

Rio, Rio, Rio!
Hér erum vid enn, sem betur fer. Thad er buid ad vara okkur mikid vid ad borgin se haettuleg. Hofum tekid af okkur alla skartgripi og gongum bara med sma reidufé á okkur, engin kreditkort ef vid komumst upp med thad. Erum líka of hraedd vid ad vera med myndaélina med okkur á hverjum degi. Svo reynir madur bara ad thykjast vita hvert madur er ad fara og fylgjast med folki í kringum sig án thess ad vera ad lata adra taka mikid eftir thvi. Tokum heldur aldrei ut kort úti a midri gotu Vid forum bara mjog varlega, held ad thad skipti mestu máli.

Horfdum a Brasilíu - Uruguay i fyrradag. Spurdum a hotelinu hvar vaeri best ad finna stad nálaegt, langadi ad finna svona lokal stemmningu. Konan i móttokunni sagdi ad besti stadurinn vaeri hinu megin vid gotuna. Thegar thangad var komid opnadi virdulegur madur fyrir okkur dyrnar og vid gengum inn. Haldidi ad thetta hafi ekki verid strípistadur! Eitthvad allt annad i gangi en fótbolti thar a bae. Vid vorum ekki lengi ad snúa vid. Leitudum svo ad stad a Copacabana og fundum einn, Balcony Bar. Settumst nidur vid hlidina á einhverjum Englendingum og eftir smá stund sáum vid ad tharna var ákaflega mikill fjoldi af ótrúlega fallegum ungum konum. Stuttu seinna áttudum vid okkur á thví ad thetta voru vaendiskonur. Vid sátum í smá stund og fylgdumst med en ákvádum svo ad horfa á restina af leiknum á hótelinu. Brasilía vann 2-1.
Thad er svolítid skrítin tilviljun (ef thaer eru thá til) ad ég er akkúrat ad lesa 11 mínútur eftir Paolo Coelho (borid fram gveljó), brasilískur hofundur ef einhver skyldi ekki vita thad. Hun fjallar um brasilíska stúlku sem hefur vaentingar um fraegd en gerist thess í stad vaendiskona. Keypti hana í sumar, byrjadi á henni en komst ekki langt vegna mikillar vinnu. Eg er ekki buin med bokina, en hugsun mín er thegar ordin onnur, get ekki lyst thvi. Hefur eitthver ykkar lesid bókina? Maeli med henni so far alla vega.

I gaer og i fyrradag vorum vid bara ad slaka a, ad mestu vid sundlaugina sem er a efstu haed hotelsins. Vid hofum bara thurft a thví ad hala ad gera thví sem naest ekkert. Stadan er thvi sú núna ad vid erum alveg eins og karfar!! Thetta er alveg hrikalegt. Ég hef aldrei brunnid annars stadar a likamanum en a bringunni en nu er eg brunnin a oxlunum, bakinu, maganum og odru laerinu og odrum kalfanum. Eg er svo flekkótt líka ad thad maetti halda ad eg hefdi verid med hina og thessa hluti ofan á mér. Hef bara enga skýringu á thessu. Addi er núna alveg svakalega brenndur a maganum, bringunni og augnlokunum af ollum stodum!!! Thannig ad... í dag tókum vid okkur frí frá sólbodum og tókum hótel skutluna í midbaeinn. Thad tók 15 mínútur. Vid vissum ekkert hvert vid aettum ad fara en eftir smá lestur sáum vid ad snidugast vaeri ad fara a "Saara Bazar" eda nokkurs konar markad i midborginni. Um er ad raeda óteljandi gotur med budum og básum med ollu milli himins og jardar. Goturnar eru trodnar af folki og allir reyna ad lokka mann inn í búdirnar sínar og sumir reyna ad rétta mida med auglýsingum. Ég keypti mér hvítar gallabuxur og Addi íthróttabol númer fimm eda sex...hehe.. Vid keyptum lika sjóraeningjaútgáfu af nokkrum brasilískum geisladiskum sem verid er ad selja alls stadar.

Eftir ad vid vorum búin ad ganga tharna um í nokkra klukkutíma fengum vid okkur ad borda vid Praça Florina eda eitthvad alíka. Thar voru rosalega fallegar byggingar og mikill minnisvardi, reistur 21. apríl 1910 í tilefni af lýdveldinu Brasilíu sem sleit sig frá yfirrádum Portúgala 1889. Thar stód ótrúlega falleg setning sem vid skrifudum nidur (en erum ekki med nú) sem ég held ad merki eitthvad í thessa átt: "Ástin er upphafid, midjan og endirinn."
Aetludum svo ad taka leigubíl en rákumst á straetó sem á stód Copacabana og hoppudum upp í hann. Miklu ódýrara en ad taka leigubíl og tók bara 5 mínútur! Fyrirkomulagid hjá straetó er adeins annad en heima, thar situr gaur í midjum vagninum sem tekur a móti greidslu og opnar oryggishlid.
Á morgun forum vid í skipulagda ferd til "Favela" en thad kallast fátaektarhverfin hérna. Thetta eiga ad vera mjog oryggar ferdir (hótelin maelti med theim). Fólkid i Favela býr í nokkurs konar skúrum, ekki ósvipad thví sem ég sá í Sudur-Afríku.

Best ad fara ad lúlla, meira sídar.... Fleiri myndir innan thriggja daga...
Adius,
ÁSK & AB