terça-feira, novembro 27, 2007

Paõ de Açúcar e Cristo

Ég nádi loks sambandi til ad stadfesta ferdina okkar. Gaurinn taladi ekkert nema portúgolsku en ég nádi sem betur fer ad gera mig skiljanlega og skildi ad vid yrdum sótt kl. 9 naesta morgun.

Amma Ástrídur hefdi ordid 94 ára í dag. Blessud sé minning hennar, ég sakna hennar.

Voknudum snemma eftir frekar svefnlausa nótt. Greyid Addi er alltaf med svo mikla tannpínu út af tannadgerdinni sem hann var í fyrir nokkrum vikum, alveg svakalega leidinlegt. Hann tharf ad taka verkjatoflur nokkrum sinnum á dag út af thessu. Vonandi faer hann strax tíma hjá Gulla thegar hann kemur heim, thetta gengur ekki svona.
Vid vorum sótt kl. 9 af Edson leidsogumanni og hann fór med okkur tvo (já, hann var sem sagt einkabílstjórinn okkar) í Paõ de Açúcar, eda bókstaflega thýtt Sykurbraudid - Sugar Loaf kallad á ensku. Thetta eru s.s 2 fjallstindar sem farid er á milli í Cable cars sem fara á milli. Útsýnid er rosalegt, en vid vorum óheppin thví thad var svo mikil thoka. Sáum ekki einu sinni Cristo nema rétt á leidinni nidur á milli skýjanna. Thad rofadi samt adeins til og vid sáum Copacabana og gátum tekid fínar útsýnismyndir. Vid sáum nokkrar edlur tharna uppi en thvi midur létu aparnir ekki sjá sig, hefdi viljad sjá thá sveifla sér á milli trjána.

Naest var leidinni haldid ad Cristo á Corcavado haedinn en hann er eitt af sjo undrum veraldar. Hofudid og hendurnar voru búin til af fronskum listamonnum, en restin af brasilískum og thad tok held eg um 9 ár ad byggja thetta fyrirbaeri. Margar lestarferdir voru farnar og styttan var byggd uppi á haedinni sem er 710 metra yfir sjávarmáli. Enginn slys urdu á fólki vid bygginguna en mér skilst ad gengid hafi á ýmsu vid bygginguna. Thad var svo rosalega mikil thoka ad vid bara saum ekki Cristo, thvi midur. Thokubolstrarnir rett faerdust til thannig ad madur sá hann óljóst...hann vard eiginlega bara mun dularfyllri fyrir bragdid og eins og ein kona frá Uruguay sagdi sem ég hitti tharna uppi, thad eru til milljón myndir af honum hins segin, en ekki margir eiga svona myndir af honum. Vid ákvádum thví ekkert ad vera ad svekkja okkur á thessu. Ég fór adeins í kapelluna sem er undir honum og bad baenir, rétt ádur en rigningarúdinn byrjadi. Tek thví bara sem jákvaeu svari :) Segi frá thví seinna kannski....

Maracana - upplifun Adda

Maracana var stórkostleg upplifun. Flamengo vann 2-0 og fognudurinn á vellinum grídarlegur. Ég hef marga fjoruna sopid á Anfield en thetta var odruvísi upplifun. Hér dansa menn med thegar their syngja og meiri sambataktur med ad sjálfsogdu en á Englandi. Madur fagnadi morkum Flamengo enda vel merktur theim og thetta var mikilvaegur sigur thví sigurinn tryggdi theim saeti í úrslitakeppni Copa Libertadores sem er Champions League theirra Sudur-Ameríkumanna. Fengu ad launum risastóran bikar í leikslok og allt trylltist enn og aftur... Flamengo sem og hin trjú lidin frá Rio: Vasco da Gama, Fluminense og Botafogo hafa verid í bolvudu basli sl. ár í deildinni og thví árangur Flamengo kaerkomin og skemmtilegt ad vera vidstaddur staerstu stund lidsins og addáendanna eftir morg mogur ár. Má í raun líkja thessu vid árangur Liverpool 2000-2001 tímabilid thegar Liverpool lenti í 3. saeti og komst loksins í Meistaradeildina.

3. saetid sem Flamengo tryggdi sér nú er besti árangur lidsins sídan thad vann meistaratitillinn árid 1992. Helsta velgengnistímabil Flamengo var á fyrri hluta áttunda áratugarins thegar Zico var kóngurinn og Flamengo vann titillinn 3 á 4 árum.

Mikil traffík eftir leik og bílar stopp í bílagongum en thad gaf bílstjórunum taekifaeri á ad rydjast upp á bílthakid sitt med Flamengofánana sína og dansa ofan á bílunum syngjandi og trallandi - menn theyttu bílflautur sínar af miklum mód og Flamengo-fatnadur ýmis konar blakti frá ollum bílgluggum. Ég reif mig úr treyjunni og veifadi henni í gríd og erg út um bílgluggann vid gódar undirtektir. Sem sagt fullt hús fyrir Maracana... Flamengo!!!! LALALALALALaaaaaaaa...

segunda-feira, novembro 26, 2007

Maracanã - upplifun ÁSK


Í gaer fórum vid á fótboltaleik, Flamengo - Atlético PR a Maracanã leikvanginum hér í Rio. Hann er sá staersti í heimi og tekur um 90 thúsund manns. Vid vorum sótt klukkan 3 af einhverri ferdathjónustu, rosalega hot shot gaurar eitthvad. Fleira fólk var sótt í leidinni en vid vorum komin á leikvanginn rúmlega tveimur tímum fyrir leik. Vid possudum okkur á thví ad hafa lítinn pening á okkur og tókum med okkur nesti. Byrjudum á thví ad fá okkur ís. Gaurinn sagdi vid okkur ad thad vaeru 5 ríal stykkid, en svo gat hann ekki skipt strax og kom thví sídar til ad rukka okkur og thá hafdi verdid haekkad upp í 7. Ég var ekki ánaegd og kalladi í einn guide-inn en neyddist á endanum ad borga ansk...bjánanum....Anyways....Leikurinn byrjadi og var bara tvílíkt skemmtilegur, segi ég sem hef hvorki mikid vit á fótbolta eda gaman af honum yfirleitt. Flamengo vann sem sagt 2-0 á heimavelli og vid fognudum ekki minna en Brassarnir. Leikvangurinn var naestum fullur og thad var alveg hreint magnad ad sjá allt thetta fólk. Hittum líka alveg frabaera gaura frá Angola. Hér eru their, munum ekkert hvad their heita...

Thad tók svo nokkurn tíma ad komast út af vellinum en sem betur fer nádum vid ad fylgja hópnum og týnast ekki. Fagnadarlaetin á leidinni voru thvílík! Thegar vid fórum í gegnum gong flautudu allir bílarnir á milljón og thegar allt var stopp hoppudu okumenn og adrir út út bílunum sínum og donsudu og sungu; sumir á bílthokunum. Hittum Svía á leidinni til baka sem hafdi búid á Íslandi fyrir 10 árum sídan. Einhverjir norsarar voru med okkur í bíl líka.

Vid vorum i svo miklu studi thegar vid komum á hótelid ad vid settum ipod-inn í gang og donsudum. Fórum svo á lítinn subbulegan bar hinu megin vid gotuna. Hittum thar tvo Brasilíumenn um fimmtugt. Annar taladi ensku hinn ekki. Ég reyndi thví eitthvad ad babla a Portúgolsku og thad tókst bara ágaetlega held ég. Thessi sem taladi ensku er ad vinna vid eitthvad í tengslum vid frakt á skipum og hefur ferdast til allra Nordurlandanna nema Íslands, en sagdist langa mikid ad fara. Hann kom okkur thvílíkt á óvart thví hann taladi baedi um Vestmannaeyjar og Ísafjord. Svo fóru their (komu svo reyndar aftur thví vid erum svo skemmtileg...hehe..) og vid hittum Svía á eftirlaunum sem hefur búid hér í 2 ár, en bjó ádur í Sviss. Mjog vidkunnalegur, straxx búinn ad senda Adda email. Svo komu tharna tvaer ungar stúlkur og onnur theirra, dokk yfirleitum, lágvaxin en vodvastaelt, var ad búa til eitthvad í hondunum og thví fór ég ad spyrja hana hvad hún vaeri ad gera. Bad hana svo ad búa til fyrir mig armband og hofudnisti. Hun var svo mikil dúlla eitthvad og ég bad um emailid hjá henni. Vinkonan skrifadi thad nidur og sagdi Svíinn ad thad vaeri pottthétt vegna thess ad hún kynni ekki ad skrifa.
Svo fórum vid ad lúlla....

Í dag erum vid búin ad vera ad leita ad thvottahúsi og saumastofu (thurfum baedi ad stytta buxur). Vid sáum hvoru tveggja um daginn en vorum svo snidug ad halda ad vid myndum muna hvar thessir stadir eru. Fundum loks thvottahus og fyrir fulla vél, tvo liti borgudum vid um 700 krónur. Svo var bara allt tilbúid og samanbrotid taepum 3 timum sidar. Gvud hvad ég vildi ad madur thyrfti aldrei ad gera thetta sjalfur. Buxurnar verda svo tilbunar a morgun. Thrennar buxur = 1000 kall.
Á morgun eigum vid ad fara ad heimsaekja Cristo og Sykurfjallid eda hvad thad heitir en erum ekki búin ad fá stadfestingu á tíma....vitum ekki alveg hvernig thetta fer.
Bom Noite - EKKI GLEYMA AD SKODA MYNDIRNAR

Rio de Janeiro - English Summary continued

It was very nice to meet all the Brazilians of Icelandic descent both in Curitiba and Florianapólis. We will be looking for more people here in Rio.

The first two days in Rio we used just to relax. We needed it so badly. Then we´ve just been walking around the Copacabana and we´ve been down town to what they call Saara Bazar, lots of streets filled with people and sales booths with anything between heaven and earth. Rio is an amazing city and Reykjavík feels like a village in comparison.
On Saturday we booked a tour to the Favela, which is basically the scum. They have a Favela in every town and city and in Rio alone the have 811 of them. In the one we visited, Rochina, the population is 300 thousand, the same as in Iceland. Has anyone seen City of God? It´s about one Favela somewhere in Rio I think. We haven´t seen it but we want to when we get back to Iceland. Our guide, Louiza, who lives in the Favela said that the documentary shows the worst sides of the Favela.
Here is Louiza

Words alone can´t describe what it it´s like. We took so many pictures and we´re hoping to post them here very soon. They say more than a 1000 words. It´s very unsafe to go to a Favela by yourself and we were even a little bit scared of doing it with a local. Nobody harrassed us and we were safe the whole time. We went to a school over there were the children are tought to make pretty things out of garbage. It was amazing what they can do and we bought some "souvinirs." Half goes to the school, half to the child.

The smell in the Favela was at times overwhealming (smell of urine and you name it) but then again the same goes for a lot of places in Rio. The electricity is rediculous, we could touch the power lines and the plumming was unique, say no more. The sewage streamed like a river through the Favela and Louisa said that they want to build over it because when it rains a lot it starts floating all over the streats. If she wanted to do something like that she would first need a permission from the gang ADA, or Amigo de Amigo. She said: "I don´t know whose friend they are!" The control everything. They have military police over there but she says they are corrupt. I could say so much about the Favela but you´ll just have to look at the pictures (on the right).


Yesterday we went to a football match (sorry, I hate the word soccer) in the Maracanã, the largest stadium in the whole world (seats about 90 thousand people). Flamengo and Atlético PR played and Flamengo won 2-0 at home. Of course we were on the Flamengo side. This is the third football game I´ve watched in my life. It was amazing and the stadium was almost full.
Afterwards we went to a local bar across the street from our hotel and ate batatas fritas and had some beers. We met a retired Swede who moved here 2 years ago, and some Brasilian friends of his. I was trying to speak Portuguese...maybe it was the beer, but I think I did alright...hehe...

Bom Noite!

sábado, novembro 24, 2007

Curitiba and Rio de Janeiro - English summary from our trip (see first one in English below)

Curitiba was absolutely fantastic. We met many people of Icelandic descent and we are looking for more. The aim is to create a program for them like the Snorri Program. The problem of course is sponsorship number one and the other being the language. Most of the people only speak Portuguese. Addi and I have started studying the language and we´ve bought many books. We also want to bring a group of Icelanders over here, English is no good over here although it helps. My Spanish has helped a lot, altough the languages are not entirely the same.

We also went to a town called Florianapólis by the south coast. It´s on an island actually. The traffic over there was terrible but we got there eventually. There we met the Barddal people, with ancestry in Bardardalur in the North of Iceland. They were very nie in every way and very rich. Although it doesn´t matter to us, but their success shows the strong character of the Icelanders. They have a university called the Barddal institute or something like that.

We´ve been in Rio since Tuesday and mostly we have been relaxing. We are so red from the sun it´s not even funny. The sun is the stongest I´ve ever experienced.
Time is out here at the internet café Tomorrow we are going to the Maracaná....
Hasta pronto

Fátaekrahverfid í Rio! Thvílíkur dagur!


Thetta var frábaer dagur... vid fórum í staersta favella (eins og fátaekrahverfin eru kollud) í Ríó sem heitir Rosinha. Thar búa 300.000 manns vid heldur bágbornar adstaedur. Thad er jafnan stórhaettulegt ad fara thangad en vid hofdum samband vid konu sem hefur stadid fyrir ferdum thangad sídan árid 1991. Thegar til Rosinha var komid tók hin yndislega 28 ára Louiza á móti okkur en hún býr í Rosinha og sýndi okkur heimkynni sín og sjón var sogu ríkari! Hún sagdi okkur jafnframt ad thad vaeri ekki nokkur leid fyrir hana ad fara í onnur favella med okkur thví ad um leiod og spyrdist út ad hún vaeri frá Rosinha vaeri hún ekki lengi ad fá kúlu í hausinn. ADA sem er ríkjandi gengid í Rosinha á sína óvini og daudi hennar yrdi sem sagt talin ãgaetis skilabod til theirra. Allavega sagdi Louiza okkur ad myndin City of God hefdi brugdid upp versu hlidum Favellas og henni var mikid í mun ad sýna okkur jákvaedu hlidarnar. Fõlk býr thétt saman og nágrannar eru [avallt reidubúnir ad veita hjálparhond ef eitthvad bjátar á. Tharna var mikid af krokkum oig fullordnum sem vildu lãta taka mynd af sér og thótti mjog gaman ad sjá útlendingana... fannst mikid til minnisbõkarinnar okkar koma sem var frekar einfold en thad tharf ekki mikid til ad vekja ãhuga theirra.

Allavega maettum vid fullt af brosmildu fólki en audvitad vissi Louiza hvert h~un aetti ekki ad fara med okkur. Gengin eins og ADA (Amigos de Amigos) ráda tharna r~ikjum og ekkert er gert ãn theirra samthykkis. Tharna eru opin raesi, hundaskítur og rusl út um allt... throngar gotur en svona er raunveruleikinn. Manneskjan getur verid falleg og tharna eru fallegar manneskjur og manneskjan getur verid hrottaleg og tharna búa hrottar. Vid skrifudum mikid um thetta í minnisbókinni okkar og munum gera eitthvad meira út úr thví en med thessu fãid thid vonandi nasasjón af thví hvernig favella er.

sexta-feira, novembro 23, 2007

Rio de Janeiro - Balcony Bar e Centro

Rio, Rio, Rio!
Hér erum vid enn, sem betur fer. Thad er buid ad vara okkur mikid vid ad borgin se haettuleg. Hofum tekid af okkur alla skartgripi og gongum bara med sma reidufé á okkur, engin kreditkort ef vid komumst upp med thad. Erum líka of hraedd vid ad vera med myndaélina med okkur á hverjum degi. Svo reynir madur bara ad thykjast vita hvert madur er ad fara og fylgjast med folki í kringum sig án thess ad vera ad lata adra taka mikid eftir thvi. Tokum heldur aldrei ut kort úti a midri gotu Vid forum bara mjog varlega, held ad thad skipti mestu máli.

Horfdum a Brasilíu - Uruguay i fyrradag. Spurdum a hotelinu hvar vaeri best ad finna stad nálaegt, langadi ad finna svona lokal stemmningu. Konan i móttokunni sagdi ad besti stadurinn vaeri hinu megin vid gotuna. Thegar thangad var komid opnadi virdulegur madur fyrir okkur dyrnar og vid gengum inn. Haldidi ad thetta hafi ekki verid strípistadur! Eitthvad allt annad i gangi en fótbolti thar a bae. Vid vorum ekki lengi ad snúa vid. Leitudum svo ad stad a Copacabana og fundum einn, Balcony Bar. Settumst nidur vid hlidina á einhverjum Englendingum og eftir smá stund sáum vid ad tharna var ákaflega mikill fjoldi af ótrúlega fallegum ungum konum. Stuttu seinna áttudum vid okkur á thví ad thetta voru vaendiskonur. Vid sátum í smá stund og fylgdumst med en ákvádum svo ad horfa á restina af leiknum á hótelinu. Brasilía vann 2-1.
Thad er svolítid skrítin tilviljun (ef thaer eru thá til) ad ég er akkúrat ad lesa 11 mínútur eftir Paolo Coelho (borid fram gveljó), brasilískur hofundur ef einhver skyldi ekki vita thad. Hun fjallar um brasilíska stúlku sem hefur vaentingar um fraegd en gerist thess í stad vaendiskona. Keypti hana í sumar, byrjadi á henni en komst ekki langt vegna mikillar vinnu. Eg er ekki buin med bokina, en hugsun mín er thegar ordin onnur, get ekki lyst thvi. Hefur eitthver ykkar lesid bókina? Maeli med henni so far alla vega.

I gaer og i fyrradag vorum vid bara ad slaka a, ad mestu vid sundlaugina sem er a efstu haed hotelsins. Vid hofum bara thurft a thví ad hala ad gera thví sem naest ekkert. Stadan er thvi sú núna ad vid erum alveg eins og karfar!! Thetta er alveg hrikalegt. Ég hef aldrei brunnid annars stadar a likamanum en a bringunni en nu er eg brunnin a oxlunum, bakinu, maganum og odru laerinu og odrum kalfanum. Eg er svo flekkótt líka ad thad maetti halda ad eg hefdi verid med hina og thessa hluti ofan á mér. Hef bara enga skýringu á thessu. Addi er núna alveg svakalega brenndur a maganum, bringunni og augnlokunum af ollum stodum!!! Thannig ad... í dag tókum vid okkur frí frá sólbodum og tókum hótel skutluna í midbaeinn. Thad tók 15 mínútur. Vid vissum ekkert hvert vid aettum ad fara en eftir smá lestur sáum vid ad snidugast vaeri ad fara a "Saara Bazar" eda nokkurs konar markad i midborginni. Um er ad raeda óteljandi gotur med budum og básum med ollu milli himins og jardar. Goturnar eru trodnar af folki og allir reyna ad lokka mann inn í búdirnar sínar og sumir reyna ad rétta mida med auglýsingum. Ég keypti mér hvítar gallabuxur og Addi íthróttabol númer fimm eda sex...hehe.. Vid keyptum lika sjóraeningjaútgáfu af nokkrum brasilískum geisladiskum sem verid er ad selja alls stadar.

Eftir ad vid vorum búin ad ganga tharna um í nokkra klukkutíma fengum vid okkur ad borda vid Praça Florina eda eitthvad alíka. Thar voru rosalega fallegar byggingar og mikill minnisvardi, reistur 21. apríl 1910 í tilefni af lýdveldinu Brasilíu sem sleit sig frá yfirrádum Portúgala 1889. Thar stód ótrúlega falleg setning sem vid skrifudum nidur (en erum ekki med nú) sem ég held ad merki eitthvad í thessa átt: "Ástin er upphafid, midjan og endirinn."
Aetludum svo ad taka leigubíl en rákumst á straetó sem á stód Copacabana og hoppudum upp í hann. Miklu ódýrara en ad taka leigubíl og tók bara 5 mínútur! Fyrirkomulagid hjá straetó er adeins annad en heima, thar situr gaur í midjum vagninum sem tekur a móti greidslu og opnar oryggishlid.
Á morgun forum vid í skipulagda ferd til "Favela" en thad kallast fátaektarhverfin hérna. Thetta eiga ad vera mjog oryggar ferdir (hótelin maelti med theim). Fólkid i Favela býr í nokkurs konar skúrum, ekki ósvipad thví sem ég sá í Sudur-Afríku.

Best ad fara ad lúlla, meira sídar.... Fleiri myndir innan thriggja daga...
Adius,
ÁSK & AB

quarta-feira, novembro 21, 2007

Framhald sidan i gaer - KOMIN TIL RIO!

19. nóvember
Anyways....eftir ad vid vorum buin hja Aline forum vid ad leita ad ferdageislaspilara til thess ad geta hlustad a portugolskunamsekidid sem vid keyptum. Thad var alveg glatad, bara ipod-ar og svoleidis dot.
Mario keyrdi okkur aftur a hotelid thar sem vid kvoddum hann. Hann er svo aedislegur og vid eigum eftir ad sakna hans mikid. WE LOVE YOU MARIO! WE WILL MISS YOU! Just don´t forget....DO IT!!!! DO IT MAN!!! (smá lokal djõk her)

Juvenal kom svo og sótti okkur med Joakinson-folkid og vid forum ut ad borda. Plís ekki fiskur hugsudum vid! hehe... Vid hittum sem sagt Almiro Joakinson (adur Jóakimsson, misritad vid komuna til Brasilí upphaflega) og konuna hans Evlyn. Hann var svo islenskur i utliti hann Almiro og eins og allir hinir Islendingarnir voru thau baedi alveg hreint otrulega frabaer. Hann var med rosa gogn med ser, aettartre og laeti. Sem fyrr vorum vid med drogin ad bokinni sem Jon Adalsteinn fra Myri let mig fa. Thetta hefur alveg slegid i gegn og gert thad ad verkum ad vid hofum verid miklu betur undirbuin fyrir allt. TAKK Jón Adalsteinn!!!
Addi er lika thilikt ahugasamur og vid erum baedi alltaf ad punkta hja okkur upplysingar. Joakinson folkid talar ekki ensku frekar en adrir her og thvi hjalpar mikid ad geta talad sma spaensku. Eftir thennan fund og kvoldverd forum vid lika og keyptum 5 kennslubaekur i portugolsku. Thad thydir ekkert annad en ad vera vel undirbuin fyrir naestu ferd.
Konan hans Almiro gaf mer svo thvilikt fallega gulleyrnalokka med tigrissteini, sem er serstakur brasiliskur steinn og taknar velgengni. Thori sko ekki ad ganga med tha fyrr en a Islandi. Ollu er stolid steini lettara her i Rio og okkur radlagt ad takka meira ad segja giftingarhringana af okkur.

20. nóvember
Flugum til Rio kl. 10:15 og erum komin a Copacabana Plaza Hotel i Rio. Her er taeplega 30 stiga hiti og vid i thvilikum munadi. Byrjudum a ad breyta svefnherberginu og skala svo i kampavini. Addi var ad visu naestum drukknadur a strondinni, kannski sma ykjur, en hann gleypti halft Atlantshafid eda thvi sem naest. Vorum i solbadi i dag og adan horfdum vid a England - Kroatiu....needless to say voru Tjallarnir ekki anaegdir en Kroatarnir tveir a Shenanigan´s thvilikt hamingjusamir.
Alla vega....Brasilia - Uruguay i beinni nuna og vid ad finna stad med brjaludum Brossum til ad horfa.

Hasta Manana
Adius

terça-feira, novembro 20, 2007

Joakinson - Copacabana

Buen Noite
I gaer var algjort afslappelsi i gangi enda thurftum vid a thvi ad halda. Vid fottudum samt ekki ad thad vaeri thvilik sol og vorum inni allan daginn. Eg reyndi reyndar itrekad ad hafa samband vid gaurana hja Marel i Curitiba en an arangurs. Eg tel ad thad hljoti ad vera astaeda fyrir ollu og thvi er eg ekki ad orvaenta.
Thad var lika eins gott ad madur gat slappad af thvi eg er komin med i magann, held ad thad hadi verid eitthvad sem eg bordadi hja Barddal hjonunum. Ekkert alvarlegt en mjog othaegilegt.
Vid forum i gongutur i klukkutima og Mario kom og sotti okkur kl. 5:30 til ad fara til Aline ad saekja voucher-ana. Addi var ekkert sma gladur thvi henni tokst ad boka mida a leik Maracaná, 90 thús manna leikvang eda thann staersta i heimi. Leikurinn er a milli Flamengo og Atletico PR. Vid forum thann 25. nov, ekkert sma spennandi.
Verd ad fara timinn er utrunninn her....

segunda-feira, novembro 19, 2007

pítsa med jardarberjum og súkkuladi .. matur og meiri matur!

bem vendos til bloggsins okkar frá Brasiliu! Arngrimur hér ... Asta er enn sofandi uppi á herbergi enda búid ad vera frekar mikid ad gera í ad efla tengsl okkar vid Brasilíumennina og koma af stad oflugum samskiptum Íslendinga og Brassa í ljósi thess ad 40 Íslendingar fluttu á sinum tima til Brasilíu árin 1863 og 1873. Vid erum nú upp á nád og miskunn Dascomb Barddal og Ivonne sem er yndislegt fólk og audvitad er okkur til halds og trausts hinn frábaeri Mario Santos.

17. nóvember - Dascomb og kona hans sóttu okkur snemma og vid fórum í skodunarferd um Florianópolis. Hann sýndi okkur skólann sinn sem hann hefur byggt upp í 50 ár. Tharna býdur hann upp á 5 kúrsa fyrir krakka á aldrinum til 18-21 árs (ímyndid ykkur - ég er farinn ad kalla fólk á thessum aldri, krakka, úff! tíminn flýgur áfram!). Í framtídinni mun skólinn einbeita sér ad arkitektanámi - tharna vorum vid í drykklanga stund - held ad Dascomb hafi sýnt okkur hverja skólastofu og var svekktur thegar einhver stofanna var laest, greinilega mjog stoltur af aevistarfi sínu og má réttilega vera thad.



Dascomb fyrir framan skólann sinn.

Dasbomb sýndi okkur einnig kirkju í midbae Florionapólis sem afi hans Albert(o) byggdi 1904 - Hann reyndar rugladist fyrst á kirkjum og sýndi okkur kirkju Sjounda Dags Adventista sem vid myndudum í bak og fyrir - rétta kirkjan var thá rett vid hlidina sem er Presbytarian-kirkja. Dascomb vard mjog tilfinningaríkur inni í kirkjunni og sagdi ad kirkjan vari mjog mikilvaeg fyrir sig.

Audvitad endadi med thví ad vid fengum ad borda á sjávarréttastad - big surprise! enda borda Brassarnir svo mikid af raekjum og alls kyns fisk ad mesta furda er ad their séu ekki med tálkn, spord og allan pakkann! Vid erum farin ad laera á staerd matarskammtana hér og pontudum okkur baedi hálfan skammt - svo kom skammturinn og hvor um sig hefdi í raun naegt tveimur manneskjum enda tvílíkt vel útilátid hér í mat og mikill matur sem fer jafnan til spillis sem gaeti braudfaett heilu fjolskyldurnar! Vid fengum okkur kjúkling nota bene enda komin med upp í kok af fisk í bili - Brassarnir sogdu okkur ad their héldu ad Íslendingar bordi fisk á hverjum degi og thví leggja their svo mikla áherslu á ad draga okkur á fiskistadi.

Um fjogurleytid (sex á íslenskum tíma - já bara tveggja tíma munur!) fórum vid í tveggja ára afmaelisveislu hjá syni midsonar Dascomb og Ivonne. Strákurinn heitir Kim og er med Down´s syndrome - thad var mikid um dýrdir - blodrurnar voru óteljandi og glaesileg kaka byggd á pixarmyndinni Cars. Thad sem mér thótti óvenjulegast vid veisluna var ad húsbóndinn baud upp á ógrynni af bjór og sá til thess ad allir fengu sér vel nedan í thví! Eitthvad myndi fólk lyfta brúnum heima ef ég sturtadi áfengi í fólk í afmaelisveislum hjá Elenu! Allavega vildi madur ekki vera dónalegur og fékk sér nokkur glos hehe...



Ricardo og fjolskylda hans

Tharna vorum vid í um 3 tíma og thegar heim var komid fórum vid Ásta og Mario og fengum okkur pítsu - vildum bara fá okkur eitthvad einfalt - ein pítsa naegdi okkur ollum enda hrúgad sem aldrei fyrr á hverja pítsu - en tharna fengum vid okkur heldur óvenjulega pítsu sem var med jardarberjum og súkkuladi! aldeilis ekki slaemt á bragdid! Tharna var einhver íbygginn raulari med gítar sem #skemmti# fólki inni á stadnum og sáum vid okkur til mikillar gledi ad vid borgudum autómatískt um 300 kr fyrir ad njóta theirra forréttinda ad #hlusta# á thetta gaul.. thetta var frekar fyndid og skrifadi ég á mida sem fylgdi med reikningnum, aetludum ad daema thjónustuna og matinn tharna, ad ég vaeri umbodsmadur hjá Virgin Records og gaf upp bullshit-gsmnúmer og nafnid Fred Barney (samansett úr theim félogum Fred Flintstone og Barney Rubble) og thóttist lítast fjarskavel á thennan trúbador og vildi fá kontakt vid hann til ad hugsanlega koma honum á plotusamning.

Vid svo búid skridum vid upp í rúm á hótelinu, ekki Mario thó, vid erum ekki thad nánir vinir hans, en hann svaf annars stadar.

18. nóvember - Mario sótti okkur 9.15 um morgunninn enda grillveisla framundan hjá Dascomb sem átti ad hefjast kl. 10! Vid komum ad glaesihýsi Dascomb sem býr vid mikid ríkidaemi. Tharna voru sem betur fer í búrum 6 misvígalegir hundar sem leika lausum hala á nóttunni til ad gaeta landareignarinnar. Their geltu digurbarkalega ad ókunnuga fólkinu. Inni í húsinu voru 5 Shih Tzusem voru mjog spenntir ad hitta okkur og flodrudu upp um okkur haegri - vinstri og mikil samkeppni um ad bjóda okkur velkomin. Stórskemmtilegir hundar sem minntu okkur á Grétu heitna Pekinghundinn okkar enda Shih Tzu ad hluta til Pekinghundur. Ricardo, eiginkona hans, og synir theirra Ian 19 ára og hinn tveggja ára Kim maettu skommu sídar og Ricardo hófst handa vid ad grilla - reyndar hafi Ivonne tjád okkur ad Ricardo vaeri of med of mikla timburmenn eftir afmaelisveislu sonarins ad hann gaeti ekki komist en hann hristi thad af sér. Steikurnar voru ljúffengar svo ekki sé meira sagt og tók madur vel til matar síns. Grilladi ananasinn med hunanginu var brilliant!



Dascomb sýndi okkur myndasafn sitt frá heimsókn hans og Ivonne til Íslands árid 2005 og lét okkur fá diska med ollum herlegheitunum - um 500 myndir! Vid Ásta tókum sídan vidtal vid Dascomb sem vid getum eflaust notad til ýmiss brúks - thar kom í ljós hversu mikilvaeg honum finnst tengsl sín vid Ísland en langafi hans flutti úr Bárdardal árid 1863 til Brasilíu thar af leidir kennir fjolskylda hans sig vid Bárdardal = Barddal.

Vid nutum gestrisni Barddal-fjolskyldunnar thar til um sexleytid enda 4 tíma okuferd framundan til Curitiba - skemmst er fra thví ad segja ad rigningin sem hefur nánast rádid ríkjum í Brasilíu sídan vid komum sýndi mátt sinn og meginn sem aldrei fyrr á medan vid ókum til Curitiba med trumum og eldingum og bévítans látum. Vid komum daudthreytt upp á hótel eftir vidburdarríka daga og sofnudum yfir James Bond- myndinni Casino Royale í imbanum.



ivonne med uppáhaldinu okkar yangtze sem er skírdur í hofudid á gulu ánni í kína

Framundan í dag enda sit ég og skrifa thennan morgunninn er almenn hvíld og ekki veitir af - thetta hefur verid hingad til vinnuferd og hlakkar madur til ad koma til Rio og sleikja vonandi!! sólina á Copacabana-strondinni. Spáin er ekkert aedisgengin hér í vorinu í Brasilíu en eitthvad virdist aetla ad rofa til á fimmtudaginn samkvaemt spánni.

sábado, novembro 17, 2007

Reikdal fólkid - hákarlavinsaeldir

Hef vist ekki mikinn tima nuna. Dagarnir eru bara alveg pakkadir. Byrjum snemma og endum seint. A fimmtudagskvold aetludu Santos braedurnir ad bjoda okkur i mat en i ljos kom ad thad voru svo margir sem vildu hitta okkur ad akvedid var ad fara a veitingastad. A stadinn maettu 10 manns ef eg man rett ur Reikdal-fjolskyldunni (já thad er rett stafad!) og reyndar aetludu lika Sohndahl og Joakimson ad maeta en thad klikkadi eitthvad.


Allur hópurinn samankomin sem bordadi med okkur!

Fyrst byrjudum vid ad fara heim til Mario og Juvenal. Thad kom okkur a ovart ad their bua saman en svo kom i ljos ad their bua einnig med rumlega attraedri modur sinni og systur. Thau systkinin eru 47, 48 og 49 ara og hefur ekkert theirra kvaenst. Thetta er mjog serstakt thvi oll eru thau frabaert folk og mjog opin og skemmtileg. Okkur var bodid inn i forstofuna og thar a pianoinu voru fullt af islenskum munum. Vid gafum theim gjafir (boli, geisladiska, hardfisk og bangsa sem a stendur Island). Thau voru rosalega anaegd. Mamma theirra er svo saet og yndisleg. Um leid og hun steig ut ur bilnum fyrir utan veitingastadinn (forum i tveimur bilum) kom hun og fadmadi mig og sagdi ....muy sympatica...sem thydir ad henni thyki eg mjog gedsleg stulka. Svo komu allir hinir ur fjolskyldunni, eiginlega enginn talar ensku thannig ad eg blanda bara saman spaensku og ensku. Mario er lika svo godur ad thyda og er eiginlega ofvirkur i thvi thannig ad ef einhver segir eitthvad a ensku thydir hann thad...hehe...hann heyrir held eg ekki hvada tungumal er verid ad tala.


ég og mamma Santosbraedranna!

Maturinn var eins konar salatbar og svo ganga thjonar a milli og bjoda manni alls konar kjot, svo setur madur upp akvedid merki thegar madur vill ekki meira, en their haetta samt ekki. Eg helt sma raedu fyrir hopinn thar sem eg taladi baedi ensku og islensku. Sagdi theim hvad thau vaeru okkur mikils virdi, sem thau eru svo innilega. Svo syndi eg konunum myndir fra Islandi og theim finnst Island vera eins og Paradis (enda flestar myndirnar af Vestfjordunum sem eg syndi :) Ein kona i hopnum gaf mer skartgripaskrin sem hun handgerdi sjalf. Tilfinningin sem eg fae i kringum thetta folk er bara svo otrulega god. Thad er varla haegt ad lysa thvi. Thau eru bara svo hly og thau thurfa ekkert ad gera til thess ad madur finni thad. Eg held ad eg hafi ekki fundid svona tilfinningu adur.

Eftir matinn tokum vid upp hakarlinn og bjuggumst vid vid thvilikum grettum og vorum viss um ad einhver myndi kugast, en vitid menn. Thau fengu ser oll med tolu og fannst hann svo godur ad hann klaradist. Eg gat ekki einu sinni fengid mer einn bita. Mer fannst thetta mjog merkilegt. Thetta er folk sem er ekki hraett vid ad profa nyja hluti. Svo leyfdum vid theim ad smakka lakkris lika og fannst theim hann flestum godur nema einni stulku um tvitugt sem sagdi ad ser finndist hakarlinn sko miklu betri en lakkrisinn.


Juvenal smakkar á hákarlinum. Systir hans fylgist spennt med.

Eftir ad eg var buin ad safna saman netfongum fra ollum, tokum vid hopmynd en thvi midur sa eg thegar heim var komid ad thjonninn hafdi klippt ofan af hausunum a ollum.

A fostudagsmorgun forum vid svo a fund med Aline Godoi sem er yfirmadur ferdaskrifstofu i Curitiba. Thad kom i ljos ad hun talar eiginlega enga ensku thannig ad Mario thyddi. Eg skil samt alveg slatta, en portugalskan er samt olik spaenskunni ad morgu leyti. Hun byrjadi a ad hjalpa okkur med ferdamoguleika i Rio. Auk thess ad vera gaman fyrir okkur verdur madur ad vita nokkurn veginn hverju madur a ad maela med vid hop Islendinganna sem vid komum til med ad fara med til Brasiliu. Ad thvi loknu raeddum vid moguleika a theirri ferd. Hun aetlar ad setja upp aaetlun og senda mer um midjan desember. Vid aetlum ad vera i sambandi i gengum tolvupost og eg held ad thad verdi ekkert mal thott hun tali ekki ensku. Ef eg verd dugleg verd eg buin ad na tokum a portugolskunni fljotlega....ja, eg ma alveg vera bjartsyn!
Vid forum aftur til hennar a manudaginn til thess ad saekja voucherana fyrir ferdirnar sem vid forum i Rio og mida a fotboltaleik (meira um thad seinna!).


Aline med gjofina fra Íslandi.

Svo heldum vid af stad til Florianapólis, ferd sem atti ad taka 4 tima med matarstoppi tok rumlega 7 tima. Vid lentum i thvilikum umferdarteppum. Stoppudum i borg vid strondina sem eg man ekki hvad heitir og bordudum thvilika fiskretti. Komum loks her a Blue Tree Towers Hotel og klukkutima sidar hittum vid Dascomb Barddal og konuna hans i lobbyinu. Thad var alveg sama sagan...ekkert nema hlyja og aftur hlyja, svo godir straumar, eins og vid hofum verid vinir lengi. Thau foru med okkur a fiskistad vid sjoinn thar sem vid bordudum undir berum himni. Eg fekk mer saltfisk og Addi lax. Hvoru tveggja var mjog gott. Vid vorum fodmud i bak og fyrir og forum ad sofa mjog seint ad vanda. Her situr folk nefnilega lengi og bordar matinn sinn, ekkert stress eins og a Islandi.


Dascomb, Ivonne og Mario.

I morgun voknudum vid svo um 8 og verdur saga dagsins i dag ad fylgja sidar....vildi oska ad eg gaeti fyllt frasagnirnar med fleiri smaatridum, thad er bara svo erfitt thegar timinn er naumur. A morgun thurfum vid ad vakna fyrir 8. Vid erum ad fara i grillveislu hja Barddal folkinu kl. 10 og thad er sma spotti ad keyra.... Einhver her sem hefur farid i grillveislu svo snemma? hehe....

Luv ya all!

quinta-feira, novembro 15, 2007

Curitiba e Capivara - Primer día en Brasil - Día de la República

Me and Addi´s first full day in Brazil is today. We landed about 7 pm last night in Curitiba after a 3 hour delay. I was a little bit freaked out because they were saying they couldn´t tell us the problem and last year there was a big plane crash in Saõ Paolo last year with the same company, TAM. The Brazilians were really upset and some of them were yelling. One guy stood up in the plane and made an announcement, wanted everyone to file a complaint and then he had a huge fight with the pilot. It was actually very funny, but Addi and I were like: Please don´t piss off the pilot!



Addi with Juvenal and Mario.

Mario de Santos Neto, a Brasilian of Icelandic descent whom I´ve been in touch with since May (when he and his brother Juvenal visited Iceland) picked us up and drove us to the hotel Trans America, very nice hotel in the center. very nice choice Mario. Obrigada! We had a shower and the brothers picked us up at 9:30 and we had dinner at a nice restaurant close by. We both got a rucola salad, really good. Although I was scared of eating fresh veggies here I thought it would be alright at a fancy place like this. Then we got a Chorizo steak from Argentina. I wanted it well done and Addi medium. I usually like mine medium or medium rare but I´m too scared of getting sick. I haven´t forgotten the infection I got in Mexico City 7 years ago and being in the hospital in Canada after was no fun. So...I actually got the medium steak and Addi the well done one. I had like 5 bites and I had enough. The taste was really strange. At around 12:30 am we were back at the hotel, totally exhausted (the trip from Paris to here took more than 30 hrs).

This morning I thought it was the middle of the night. My head just wouldn´t move from the pillow. Breakfast was amazing and I ate like a pig, as I usually do. Then the Santos brothers picked us up and took us on a tour around Curitiba. First we went for a two hour walk around Parque Barigüí. The sun was shining. Lots of people all over because today is a national holiday. Brazil became a republic on this day in 1889, not long after the group of Icelanders came here. The Santos´s great grandfather, Karl Albert Baldvinsson came here at age 14 in 1873 (called Carlos Alberto in Brazil). At the park we saw not only people, dogs and birds but we saw this amazing creature they call capivara . It´s huge, but reminded us of our little guinea pig we had, Aggi, who died from a heart attack in my hands after being exposed to our Beagle, Talía.



Capivara - the biggest rodent in the world!

After this very relaxing walk...my god...the Santos brothers are always so relaxed! We feel so good around them. There´s no such thing as stress over here. We went to a restaurant called Rei de Camarão or King of Shrimps and had all you can eat seafood - Rodizio de frutos do mar. Afterwards we went on another walk to Memorial Polonês - The Polish memorial Park and had Sol beer close by. How relaxed can you be!? I wish I could import this feeling of relaxation. I would become a billionaire if I could...hehe...

Now we are resting at the hotel before they pick us up for dinner again. Tomorrow we´re having a meeting with a travel agency here in Curitiba and then we are driving to Florianapólis, an island about 4 hrs away.

Paris - Les Gobelins, froskalappir & raudvin

Vid flugum eldsnemma a manudagsmorgun til Parisar og lentum um hadegi. Tokum svo Metro-id a hotelid, Les Gobelins í útjadri latneska hverfisins - Le Quatre Latin. Thad var ekkert sma vesen ad fara med ferdatoskurnar upp og nidur troppur og vid thurftum ad skipta nokkrum sinnum um lest. Hotelid reyndist agaett, vid pontudum einni staerd fyrir ofan standard herbergi og thad var ekkert sma litid. Badherbergid var naestum staerra en herbergid. Naesta staerd fyrir nedan hlytur ad vera eins og eldspýtustokkur.

Vid hentum farangrinum inn og forum i gongutur medfram Signu - La Seine - til Notre Dame. A leidinni sa eg islenska stelpu, Rosu, sem var ad vinna i sjonvarpinu, a hjoli. Hun var naestum buin ad snua sig ur halslid thegar hun sa mig. Kannski ekki astaeda til ad stoppa thar sem vid thekkjumst litid. Thetta var samt skondid.

Addi hafdi samband vid Larus felaga sinn sem byr i Paris timabundid asamt konu sinni, Joni ef eg man rett. Er svo ferlega leleg med nofn. Vid forum ad ekta franskan veitingastad og bordudum froskalappir i hvitlauk. Vid hofum aldrei adur smakkad thaer en alltaf langad. Bragdid var mjog gott en thad var eitthvad ognvekjandi vid thaer. Eg spurdi thjoninn hvadan thaer vaeru og skrifadi nidur stadinn. Man nefnilega eftir ad Anne franska vinkona min sagdi i fyrra thegar eg og Colleen vorum i Paris ad that vaeri ologlegt ad veida franska froska. Var bara forvitinn. Svo thegar vid hittum Anne a kaffihusi vid Eiffel turninn a thridjudag kom i ljos ad svarid hans var: froskalappir, th.e. a fronsku.



nammi froskalappir!

Vid gengum svo a stad sem heitir Le Philosophes og hittum Larus og Joni. Tharna satum vid i eg veit ekki hvad marga tima, drukkum raudvin og bordudum osta. Thad var mikid hlegid, enda voru thau alveg bradskemmtileg, alveg eins og vid...hehe...
Svo forum vid a spaenskan stad og fengum okkur tapas og sangria.



Med Lárusi og Joni á Les Philosophes

Daginn eftir var thad Anne og kaffi, Eiffel turninn og onnur fronsk maltid. Vid Eiffel turninn var stor hopur af japonskum nemum. Thad var mjog fyndid...nokkrar stelpur vildu endilega lata taka mynd af ser med okkur.
Thad var mikid af betlurum vid turninn, otrulega aggresift folk. Thad rigndi og rigndi og vid vorum ad drepast ur kulda. Forum upp a topp!



Svo var thad bara leigubill a flugvollinn, thriggja tima bid, 11 tima flug til Rio, 5 tima bid thar og thriggja tima seinkun. Eftir um 30 tima ferdalag komum vid loks til Curitiba. Meira um thad sidar....
Knus,
Addinn og Astinn